- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
390

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

vfcr höfum úr Svarfa&ardal. Fæstu af ])ví som scgir í Svarfdælu
vcrfer komib iieim vib rett tímatal, og liggr þá næst vib ab liaida,
ab cldri sögum se hör blandab saman vib, scm gjörzt liafa í
forn-eskju. þegar litib er á sjálfa söguna, er og sem tveim
umferb-um sé slengt saman. I Svarfdælu er sagt frá þorsteini, syni
þorgnýs jarls í Naumudal, og hvernig hann drap Ljdt liinn bleika,
og eignabist síban Ingibjörgu, ddttur Herraubar jarls á Gautlandi.
þdrdlfr er nefndr bröbir þorsteins. Nú vantar lángan kafla í
söguna, cptir ab þorsteinn hafbi fengib jarlsddttur, og byrjar aptr
ab segja frá er þorsteinn svörfubr var kominn til Islands. f)ab
verbr í rauninni ekki fullsannab, hvort svo lielir stabib í sögunni,
ab þorsteinn þorgnýsson sé hinn sami og þorsteinn svörfubr, sem til
íslands fór; víst er þab, ab ÍLandnámu er ætt hans talin allt
öbru-vísi; hann er kallabr sonr Raubs ruggu, og átti llildi, ddttur þráins
svartaþurs. Sama tvfbendan er um Ljdtdlf goba, og eptir sem
rába má af ættum, sem frá honum eru taldar, þá verbr ekki
annab séb, en ab hann hafi lifab fyrir íslands byggíngu, því þdrbr
knappr, landnámsmabr, átti Æsu, dðttur hans, og er Ljdtdlfr á þann
hátt samtíba Bimi á Ilaugi, föbur þdrbar knapps, og er þab sama
og hann hafi lifab í forneskju. Bruni hinn hvíti, sonr Háreks
Upplendíngajarls, átti Arndru, sonarddttur Ljdtdlfs goba (Landn.
3. 11). Vér sjáum því, ab Ljótólfr er talinn jafnvel tveim
libum fyr en landnámsmenn; hann er enn fremr í Svarfdælu
kallabr Nefglitason (sonr llrólfs nefglitu; Svarfd. bls. 138, vísa
Klaufa, bls. 152, virbist og ab sanna þetta), en Bárbr digri er
nefndr afi hans; þab verbr því varla annab séb, en ab hann hljóti
ab vera allr annar mabr, og miklu cldri en Ljótólfr Alrcksson,
llrappssonar, er út kom fyrir austan og kallabr er Svarfdæla gobi
(Landn. 4. 1). Rángt er þab í Svarfdælu, er Valla-Ljótr cr
kallabr sonr Ljótólfs, því aubsætt er, ab cin 100 ár liggja milli
Ljótólfs, er var ali konu Bruna hins hvíta, og Valla-Ljóts, sem
lifbi lángt yfir kristni, enda er Ljótr í flestum handritum
afValIa-Ljóts sögu kallabr son Bersa goba, cbr Alfsson (Valla-Ljóts s. bls.
207), og er líkast til ab hann sö sonarsonr Ljótólfs Alrekssonar.
Eyglu-Halli, sem Ljótr drap, var og fjórbi mabr frá þorsteini
svörfub; ber því ab rétta þab sem sagt er ab framan bls. 259.
þab verbr ekki varib, ab sagan um Iílaufa1 er svo forynjuleg,

’) Sögumar uni An og Klaufa inunu vera skyldar, enda eru báðar æltaðar
úr Naumudal; sjilf nöfnin virðasl að benda til þess.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0404.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free