- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
389

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

subreyska, og Skí&úngar, mikil œtt og fjölmenn; þeir eru svo
nefndir eptir Skí&a hinum gamla, er þeir töldu ætt sína frá í
forneskju. Skí&úngar deilast í tvær sveitir: frá þeim frændum
Eylfli öm og þorkeli víngni. Frá Eylífi er mest ætt; synir lians
lif&u um mi&ja þessa öld og fram á hana ofanver&a. þeir voru
allir hræferúngar: Gufemundr, fafeir Víga-Bar&a, þorvaldr tinteinn, er
átti Steinger&i, og þorvaldrKo&ránsson, og þykir oss þa& vera sönnun
fyrir því, a& gjaforö þeirra Steinger&ar og Tinteins hali oröi& nokkru
sí&ar en segir ÍKormaks sögu, og þó þorvaldr tinteinn væri
lítil-menni, þá var þó ætt hans hin bezta. Mestöll þessi ætt er a& sjá
sem flutzt hafi vestr í Húnavatns þíng, og íná me&fram liafa rá&iö
því ]>aö, er þorsteinn Ingimundarson ínægöist inn í Iiana. Fjóröi
maör frá þorkeli víngni var Styrmir, ,ifaöir Ilalls", er var einn
af þeim bandamönnum; má sjá, a& þeir lángfe&gar hafa koinizt
a& Ví&dæla eÖr Áverja go&or&i, því Styrmir er sagt í
Banda-manna sögu a& byggi a& Asgeirsá. þorvaldr Ásgeirsson bjó
þar um 1035; hefir því þorvaldr veri& anda&r þá, er
Banda-manna saga hefst. þa& þykir auösætt á mörgu, aÖ þetta sö
allr sami maör, sá Styrmir, er Landnáma nefnir (3. 6), og sá
sem getr um í Bandamanna sögu; Hallr er nefndr sonr beggja
(Bandam. s. bls. 29), enda er Halls nafniö gengt í þessari ætt,
því svo höt og bróöir Víga-Bar&a, en sí&an lcoma fram í ættinni
bæ&i Hallr ’og Hailbera optar en einu sinni, og er í Landnámu
rakin ætt frá Styrmi og til Melamanna, og hefir svo lengi haldizt
þessi ætt þar í höraði. Viö tímann kemr þaö og vel lieim, a& fjór&i

ma&r frá Iandnámamanni skyldi lifa um miöja elleftu öld og eiga

_ t

þá vaxinn son. þa& lítr enda svo út, sem Ofeigr karl á Reykjum
í Mi&fir&i hafi og veri& lángt fram í ætt vi& Styrmi, og liafi hann
veri& af hinni söinu Skí&únga ætt, því Skí&i er nefndr fa&ir lians,
l’ó ekki væri gott í frændsemi me& þeim Styrmi.

Úr Svarfa&ardal höfum ver ekki alllitlar sögur. Svarfdæla
segir frá byggíngu dalsins, sí&ar tekr vi& þáttr þorleifs
jarla-skálds, en allra sí&ast er saga Valla-Ljóts. En hva& tveimr
hin-nm fyrstu vi&víkr, þá eru þær svo blandnar og ýktar, að nú er
vandhæfi að lesa sundr ríitt frá raungu. Vér ver&um að gæta
Þcss, að Svarfafeardalr byggðist úr Naumudal í Noregi, en þafe er
tröllaleg byggð og stórskorin, og í Naumudal voru einna
ramm-astar forneskjuættir, sem vör þekkjum, og náskyldar
Hrafnistu-mönnum; má sjá þessa töluverðar menjar í sögum þeim, sem

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0403.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free