- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
388

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

milli hans og Iljaltasona, og getr þetta því ab eius stabizt, ab
þessi FI<5ki sé allr annar, en sá er fyrstr fann Island (Landn. 3. 11).

þab verbr ekki annab séí), en a& Eyríkr í Gobdölum hafi og
lifab fram <4 mibja þessa öld. Landnáma (5. 15) telr Gobdæli ásamt
Hjaltasonum meb mestu höfbíngjum eptir Iandnám; þab lítr svo
út, sem hún líti til sona Eyríks, því fyr er ekki líklegt ab
Gob-dæla-nafnib mundi festast vib ættina, en Eyríkr var andabr, en
hér er j)á farib jafnvillt, sem meb Hjaltasonu á sama stab, því
Kristni-saga telr þá sonu1 Eyríks meb höfbíngjum norbanlands þá
er Fribrekr biskup kom hér til lands (981), meir en 40 vetrum
síbar en hitt höílbíngjatalib er, en þetta þykir eigi hvorttveggja geta
stabizt, og er þab þá Landnáma, sem rángt hefir til síns máls.
þeir voru fj<5rir synir Eyríks: H<51mgaungu-Starri, þorkell,
þor-geir ogIIr<5aldr; synir þeirra voru uppi um öndverba elleftu öld.
I Gobdæla-ætt var mikil gobhelgi, og miklar sögur má geta nærri
ab fylgt hafi ættinni, en því mibr þekkjum vér ekki mikib til
þess. þab hefir verib einhver slík saga, sem Skarphébinn getr í
brigzlum sínum vib Hafr hinn aubga, er hann nefnir þau Stebjakoll
og Eydísi járnsöxu, er numib liafi brott Svanlaugu systur hans,
og mun sagan lík því, sem segir um Svínafellsás í Freysgyblíngaætt.

Frá Höfba-þ<5rbi er Iibatalan nokkub misjöfn. Arn<5r
kerl-íngarnef, sonarsonr hans, lifbi þá er Fribrekr biskup kom hér til
lands, cn Halldór á Hofi, annar af sonarsonum Höfba-þ<5rbar, lifbi
nærfellt 50 vetrum síbar, þá er Grettr kom norbr; en þorfinnr
karls-efni, sem þ<5 var ýngri mabr en llalld<5r, var þribi mabr frá
Höfba-þðrbi. þetta getr og verib, því börn hans voru svo mörg, og
ræbr ab líkindum ab þeirra hafi verib ekki lítill aldrsmunr.
Höfba-menn dreifbust meb mægbum um allt land ab kalla, og er í fám
ættum slík fjölskylda, sem í þessari.

Auk þessara, sem nú eru taldir, þá má nefna Spak-Böbvar,
son Ond<5tts landnámamanns; hann mun hafa Iifab um mibja þessa
öld, og þorvarbr í Asi, sonr hans, er talinn meb höf&íngjum
norbanlands í Kristni-sögu; hann byggbi á bæ sínum hina fyrstu
kirkju, cr byggb var hér á landi eptir ab kristnibob var hafib,
árib 984.

Vestan til í Skagalirbi bjuggu þeir Hlíbverjar, frá Sæmundi

’) í Kristni-sögu cr niisritað: aog þcir Starri bróðir" fyrir: nog þcir
Slarri bra’ðt’" == þcir Slnrri og bræðr liaus.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0402.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free