- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
387

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

og er þaíi naumast meb felldu, hvab seint þab verfer. Eptir því
sem nú verða bezt rök a& leidd, þá helir andlát Hjalta ekki orfeif)
fyrir 970, þd þab komi mjög kynlega fyrir. Vör rá&um þetta af
ymsu, og höfum víir drepib á þafe ab framan (bls. 249). þaft er
sjálfsagt, ab þab er nokkurt vandhæfi á ab ákveba meb vissu aldr
Gliíms Geirasonar, en af Reykdælu þykir j)ó mega rába, sem þab
hafi varla verib laungu fyrir 960 ab þeir febgar voru gjörbir ab
norban, en Gltímr var þá fluttr vestr í Geiradal, er erfi
Hjalta-sona var haldib, sem sjá má af sögunni um Odd líreibfirbíng;
og enn fremr vitum vér af sögum Noregs komínga, ab Glúmr var
í Noregi mestalla daga Haralds gráfeldar; þd má sjá af vísum
Glúms, ab hann var hér á landi árib 969, er Haraldr féll, og
hefir þá verib búsettr vestra og kvongabr, en Glúmr var meb
Haraldi í Bjarmalands-ferb hans (965). þúrbr Ingunnarson, sonr
Glúms, fékk Gubrúnar Osvífrsddttur um 992, en þar sem hann
er kendr vib móbur sína, þá er ab sjá sem Glúmr hafi andazt
skömmu eptir 970, meban þórbr var enn á úngum aldri, og væri
ekki sagan um Geira í Reykdælu, mætti vel ætla Glúm miklu eldra
mann, enda er og sagt hann hafi kvebib um Eyrík blóböx, og
yrbi hann eptir því at vera fæddr fyrir 920, en vér höldum varla
ab þab geti stabizt. Vér höfum því fyrir satt, ab Glúmr hafi ekki
(lutzt vestr laungu fyrir 960, en vetrna næstu á eptir varGIúmr utan,
og lýtr þetta ab því, ab Iljalti hafi andazt um 970, og ef til
vill sfbar, því hér verbr og ab taka þab til greina, a& synir
Hjalta-sona voru uppi er Grettir kom norbr. þessu er ]>ó þab til
fyrir-stöbu, ab Landnáma telr lljaltasonu meb höfbíngjum eptir landnám,
en þab getr þó ekki stabizt, þar sem vér vitum ab synir þeirra
voru uppi nærfellt 100 vetrum síbar. Enn segir, ab þorvaldr
Hjaltason væri í Eyrisvalla-orustu, en sagan um þá orustu er
svo fomeskjukend, ab vel mætti draga grun á þab, ef ekki væri
tilfærbar tvær vísur þorvalds, er hann orti eptir orustuna. J>ó
hlýtr þorvaldr ab hafa verib þá af æsku skeibi. þorlaug, systir
beirra, hlýtr ab hafa verib lángelzt þeirra systkina, því
sonrSléttu-Bjarnar átti hana. Eitt er enn, sem virbist ab koma í mótsögn
yib ab Iljaltasynir hafi lifab svo seint: ])ar sem getr um deilu
l’eirra vib Oddleif staf, son Elóka Vilgerbarsonar. Oddleifr virbist
vera lángt of gamall til þess, enda er sagan um Flóka nokkub
tortryggileg; hann þykir fjarska gamall til ab hafa átt systur
Höfba-þórbar, og þab verbr ab vera nærfellt heil öld, sem liggr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0401.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free