- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
386

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

nafn og vifemefni ítrekast í ættum, og viörnefnin, svo sem ]>au
koma fyrir í sögum vorura, eru ab álfta sem ættarnöfn, me& þeim
hætti, afe mörg ættarnöfn eru tífeum í sömu ætt, og víxlast þau á
af handahófi, ok koma fram í öbrum e&r þri&ja hverjum li&, þegar
mest er, líkt og ormstúngu e&r æ&ikolls nafni& í Gilsbekkínga og
Ví&dælakyni.

þessar eru helztu ættir í Húnavatnsþíngi, og má þa& hfcra&
heita sogurfkast f Nor&rlandi, og raeir en til jafns vi& Eyjafjör&,
því þær þrjár sögur: afKormaki, Gretti og Vatnsdælum, eru meÖ
höfu&sögum Iandsins, og Víga-GIúms saga er sú eina saga úr
Eyjaíir&i, er aÖ gæöum komist til jafns viö nokkra af þessuin.
Skagafjörör hefir í þessu falli oröiö mjög afskipta; þaö er þaö
eina þíng á öllu landi, sem engin saga eöa söguþáttr er
skrá-settr í, alla þá stund aÖ söguöld vor st<5Ö yfir, nema ef kalla skal
skagfirzkan þáttinn af þorvaldi víöförla, sem og vel má gjöra,
því þorvaldr var þaÖan ættaör; má vel vera, aö til þessa komi
þaö, aö þetta h&raö hafi veriö spakara en önnur, og höglffi meira
og friör, enda voru þar landnámsmenn flestir mestu vegmenni og
háttprúöir. GoÖdælir voru manna beztir og manna spakastir, en
Hjaltasynir eru ágætir fyrir skraut sitt og störmennsku; þegar
þeir ftíru til þíngs héldu menn aö þar færi Æsir sjálfir, svo
glæsi-leg var för þeirra, og erfi þeirra eptir fööur sinn er hin
st<5r-mannlegasta veizla, sem haldin hefir veriÖ hör á landi bæÖi aö
fornu og nýju, enda er hún ágætt í öllum sögum, og hennar
jafnan getiö þá er minnzt er á Iljaltasonu. Allt lýtr aö því, aö
fá vígaferli hafi gjörzt í Skagafiröi alla söguöldina út, og er
þaö mjög fágætt, enda skipti á sí&an f tvo heimana, því á
Sturl-úngaöld var ekki meira úaldarhöraö á Islandi en Skagafjörör; en
alla þá stund, sem fornu landnámsættirnar höldust þar, mun sami
héraÖsbragr hafa haldiÖ sér, og meiri Iandshelgi veriö hér og fri&r
en víöast á landi annarstaÖar; en fyrir þessa sömu skuld mun
hér vera svo snautt um sögur, og er fátt annaö aö halda sér til en
Landnáma, og hvernig ættir eru raktar ]>ar frá þeim er land námu.
I þessu héraöi eru allar ættir svo seint, aÖ landnámsmenn eru uppi
hér samtíöa sonum þeirra og barnabörnum í öÖrum höruöum, því
þar sem landnámsmenn flestir í ööruin héruöum önduöust fyrir
930, er alþíngi var sett, og þeir sem lengst Iiföu mjög skömrau
síöar, þá er aÖ sjá, sem þeir hafi lifaö hör velflestir fram á
miöja öldina, og sumir fram á hana ofanveröa, svosem Iljalti,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0400.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free