- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
385

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.\r TÍMATAL í ÍSLENUÍNCÍA SÖGUM.

385

ættir, sem vel voru í höföíngja röí) komnar, og teljum vör fyrst
ffittmenn Ævars gamla, en hann var í forneskju konúngborinn,
og kominn af Haraldi konúngi gullskegg í Sogni, og er því eigi
kyn þ<5 hann yr&i kynsæii liér á landi, má ætla a& þeir
láng-fe&gar hafi liaft fornt goöor& og miki& ríki, og gengi& næst
Vatns-dælum og Ví&dælum, og til jafns vi& þá í mörgu, enda styrktu
þá og mæg&ir viö Skagfir&ínga. þessi ætt komst og sí&ar til
hinna mestu metorða nor&anlands, því Haíliði Mársson var í
bein-an karllegg fjór&i ma&r frá Ævari. Li&irnir eru ýkja fáir, því
Ilafli&i anda&ist 1130, sem í íslenzkum annálum segir; mun hann
og þá hafa veri& mjög gamall ma&r, vel á áttræ&is aldri, því
Márs, fö&ur hans, er geti& nærfellt hundra& árum fyr, því hann var
sveitarhöf&íngi í li&i Væríngja í Miklagar&i í þa& mund a& Haraldr
Sigur&arson kom þánga& (um 1033). Húnröðr, faðir Márs, lifði og
um þaö Ieiti aðFriörekr biskup kom hér á land (Fms. III, bls. 20.169),
en þeir voru þrír bræör: Skarphéðinn, Úlfhéðinn og Húnröðr, synir
Vefreyðar Ævarssonar, og Gunnhildar, ddttur Eyríks í Goödölum.
Víg þeirra Skarphéðins og Ulfheðins má ætla að liafi orði& litlu
fyrir kristni. þorkell kratla er viöri&inn þau mál, en Vefreyðr
mun þá liafa verið andaðr; lilýtr liann þó að hafi lifað
fram-undir daga Hákonar Hlaðajarls, ef ekki lengr, en þó verör að gæta
þess, að hann er sjálfr talinn með landnámsmönnum (Landn. 3. 5).

þórarinn spaki Lángdælagoöi, sem nefndr er í Bandamanna
sögu, var fjórði maðr frá llolta, er numiö haföi Lángadal að
neð-anverðu til móts viö Ævar. 1 ætt þeirra beggja, Ævars og llolta,
mun þaö hafa verið að Lángdæla-goðorö gekk, og mun það goðorö
hafa verið undirsta&an til ríkis llaíli&a Márssonar. Aldr þórarins
spaka kemr mæta vcl heim vi& Bandamanna sögu, því þórdísi, systur
þórarins, átti Halldór, son Snorra go&a, cn Ilalldór mun hafa
kvongazt um 1050, er hann var nýkominn utan úr löndum, en þaö
var fám vetrum síöar aö Bandamanna saga gjöröist, og er aö
sjá, sem þórarinn hafi þá verið miöaldra maðr. það lítr svo út,
sem fieiri í Lángdæla ætt hafi hcitið þórarinn spaki. þórarinn
spaki, fóstrfaöir Barða, er líkast að hafi verið afabróðir liins, en
sonarsonr Ilolta landnámamanns, og lætr það mjög nærri, hvað aldr
þóravins áhrærir, því hann var gamall ma&r þá er Hei&arvíga saga
gjöröist (1014), cn aö hvovtveggja sé sami maðrinn, er ekki
tak-andi í mál, því þórarinn, fóstri Barða, var eldri maðr árið 1014,
en þórarinn hinn var 40 vetrum sí&ar, en þa& gengst tftt vi&, a&

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0399.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free