- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
384

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

384

TJM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

en alla þá stund er þeir lii’&u synir þorsteins
íngimundar-sonar, mun hann hafa verií) forysta fyrir þeim. Vér vitum ekki
mikib um afkvscmi þorkels kröflu, og eptir hans dag koma
Vatns-dælir lítib vi& sögur. Arnör het sonr hans, og mun hann hafa
haft forráÖ eptir dag fööur síns; þ(5 var Jökull Bárbarson,
mdfeur-bróbir Grettis, mest virbr af Vatnsdælum um öndverba 11. öld.
þá mun Jökull hafa veriö hátt á sjötugsaldri, er Olafr hinn helgi
lét drepa hann (1028). Helga, kona Markúsar á Melum, var í
níunda lib komin frá þorkeli kröflu.

Vér viljum aí> lokum tala fátt eitt um aldr Hallfrefear. Allt
þab, sem af honum segir, kemr mæta vel vib j>aí> sem af> framan
er sagt. þegar lokib var málum bans vi& Kolflnnu, fdr hann
utan (um 988), og haf&ist nú nokkra vetr vi& f kaupferfeum, eptir
a& fa&ir hans haf&i flutt sig su&r, og kom aldrei a& landi fyrir
nor&an á þvf bili. Hann korn á þessum vetrum til Hákonar jarls,
og orkti kvæ&i um hann, sem enn eru brot til af. þa& hefir veri&
nálægt átta vetr a& Hallfre&r hefir hafzt vi& í siglfngum, á&r hann
kom vi& Ag&anes sumari& 996, hi& sama sem þeir Kjartan og a&rir
Islendfngar; hefir Hallfre&r þá vcri& hátt á þrftugs aldri, er hann
kom til Ólafs konúngs. Vetrinn hinn næsta var liann meö Ólali
konúngi (997), og orkti um haustið (996) kvæði sitt hið fyrsta
um konúng. Tvo vetr liina næstu var hann austr á Gautlandi
og kvonga&ist j>ar (997—999), og átti mcö þeirri konu Hallfrcð,
son sinn. f>á var hann enn cinn vetr með Ólafi konúngi (1000),
en f<5r um sumariö út til Islands, hi& sama og Svoldar-orusta
varð. A næsta þfngi (1001) deildi liann vi& Grfs, en f<5r utan það
sumar, og kvaö um haustiö erfidrápu sfna um Ólal’ konúng. Næsta
sumar (1002) kom hann út til Islands og Iendi f Lciruvogum og
deildi viö Skáld-Rafn (Gunnl. s. kap. 10, sbr. Hallfr. s.); áriö 1005
flutti hann Gunnlaug ormstúngu til Islands, en f<5r utan næsta sumar
(1006) og Gunnlaugr meö honum. Sfðan segir ekki annaö af honum
en aö hann hafi andazt í hafi, fertugr, og hefði hann átt eptir því að
andast um 1008, en af aldri Ilallfreðar ýngra verðr séö, að andlát
Hallfreðar vandræðaskálds hefir orðið síðar nokkru, því sonr hans var
þá á skipi með honum sem frumvaxta ma&r, og er j>vf líklegt, a&
Hallfre&r hafi lifa& fram undir daga Ólafs helga, og andazt um
1014, og veri& j>á vel hálffimtugr.

Vér höfum nú raki& tíinatal í þessum þremr höfuðættum f
Húnavatnsþfngi; en þar voru, scm hvervetna annarstaðar, enn íleiri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0398.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free