- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
383

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

l’citn víxlab þorsteini íngimundarsyni og þorkeli kröflu. þetta
verfer cnn líklegra þar vi&, afe Jökull Bár&arson, sonarsonr Jökuls
eldra, var þá frumvaxta er þetta var, en Jökull hafbi í öllu
skap-’yndi afa síns og fylg&i þab nafni, en þorkell krafla var manna
líkastr þorsteini Ingimundarsyni um hógværí) og spaklyndi, og
’á það í ættinni, ab á þann hátt var tvískipt um skap þeirra
Trænda. þab voru því þeim mun meiri ástæbur til, aí) menn
nefndi í sögunni þá þorstein og Jökul, í stab þorkcls og Jökuls,
því vér höfum fyrir satt ab þafe lrafi verib þorkell krafla, sem
niálib sókti á hendr Ottari, og mun varla vera kostr ab leysa lír
þessu á annan hátt. Ekki mcga menn furba sig á aldri þeirra
Ingólfs og Gubbrands, hve úngir þeir voru, og vera þó
synirþor-steins, og ab þeir eru á reki vib barnabörn Jökuls ; þab kemr af því,
ab þorsteinn Ingimundarson mun hafa kvongazt mjög gamall, enda
var og kona hans föbursystir Víga-Barba, og hafa þeir bræbr bábir
verib mjög úngir, er fabir þcirra andabist. þab mun óhætt ab
ætla, ab Ingimundarsynir hafi vcrib enn á Iííi þá er þeir Ottar og
Avaldi komu út, og vér ætlum víst ab þeir hafi lifab frain undir
975, cn jafnsnart eptir andlát þeirra mun þorkell krafla hafa
orbib formabr Vatnsdæla, þó ekki flytti hann þá þegar ab Ilofs
landi; kcmr þab í engan bága vib aldr þeirra Ingólfs og
Gub-brands, og má vel vera ab þeir hafi lifab eina 12 vetr eptir lát
föbur síns, og eptir aldri Valgerbar jiykir sem víst megi rába,
ab víg Ingólfs hafi ekki orbib fvr en svosem 988, enda kcmr þab
vel lieim vib þab, sem vér vitum af sögum, ab einniitt þessi árin
var mjögsvo agasamt af stigamönnum og illvirkjum á fjöllunum
upp af Borgarfirbi. Hólmverjar voru drepnir árib 986, og stendr
þab cflaust f einhverju sambandi vib þetta, er Ingólfr var ab vígi
llellismanna og fékk þar sár þau, cr hann leiddi til bana. þab fór
fjarri ab Vatnsdælir væri aldauba, er Ingólfr lézt; þá voru uppi
þcir febgar Bárbr Jökulsson og Jökull son lians, og ymsir abrir
af þeirri ætt, og svo allr mágalýbr Vatnsdæla, bæbi Víbdælir og
Bjargsmenn, og gjörir þab enn tortryggilegri söguna um þorkel
silfra, því þab var hvergi liætt vib, þó þorkels kröflu licfbi miszt
vib, ab þcir hinir Vatnsdælir mundi láta goborbib gánga úr
greip-um sér í svo ómildar hendr, sem þorkell silfri var, og þab án
allrar hcimildar, íneb rángsleitni cinni og yfirgángi.

Vér hikum því ekki vib ab telja ríki þorkels kröflu frá svosem
975, og hefir hann því í nærfellt 40 ár verib Vatnsdælagobi,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0397.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free