- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
382

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

382

U.VI TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM,

Gufemundr korast og ekki til raannvirfeíngar fyr en eptir 985, og

viíi þaí) fellr þessi saga, því þá var þorkcll Iaungu fulltí&a ma&r.

þab cr nauðsynlegt af) hafa fyrst gjört grein fyrir æfi þor-

kels kröfiu á&r en vér snáura a& dau&a íngimundarsona, því

á því cru ekki minni misfellur en á hinu, og sést þa& bezt á

saraanbur&inum vi& sögu Hallfre&ar, þó bá&um ver&i sama villan

á, a& þær láta þá Ingimundarsonu lifa miklu lengr en gó&u

hófi gegnir. þeir frændr Ottar og Avaldi korau út um daga

Gunnhildarsona, og vili menn fylgja sögunni nákvæmt, þá höföu

þeir ekki veriö allfá vetr í Norcgi er þcir komu út frændr; þaÖ

er fráleitt aö þaÖ hafi verið fyr en árið 965, því þrjá vetr e&a

fjóra voru þeir í vestrvíkíng, frá því a& Gunnhildarsynir korau

í land og þartil þeir drápu Sokka víkíng, en Sokki haf&i sjö e&r

átta vetrum á&r brent inni þorvald skiljanda, fö&ur Ottars; en

það var á „ofanverðum dögum Hákonar Aðalsteinsfóstra" (Hailfr.

s. kap. 1). Ottar fékk, þegar er liann kom út, Asdísar, dóttur

Olafs aö Haukagili, en dótturdóttur Ævars hins gamla,
landnáras-t

manns, en Avaldi fékk Ilildar, dóttur Ilermundar, sonar Eyvindar
eörkvis; vér getum þessa, því í Hallfre&ar sögu er Ilildr talin
dóttir Eyvindar sörkvis, en Eyvindr andaöist í liárri elli um 935,
og gæti því meö engu móti staðizt að Ávaldi, sem svo síö kom
út, ætti dóttur hans, enda kallar Landnáma ílildi Hermundar dóttur,
og er þaö au&sjáanlega réttara. Hrómundr halti Sörkvisson átti
og vaxna sonu laungu fyr en þetta, e&a um 950. Nú er þa& aldr
þcirra systkina Valger&ar og líallfreðar, og Kolfinnu
Ávaldadótt-ur, sem telr eptir, og mun ekkert þeirra liafa fæ&zt fyrir 967,
og er líkast að þau sé jafnaldra: Hallfreðr og Kolíinna. Svo
segir, að Hallfreðr væri þá tvítugr er hann lagði hug á
Kol-finnu; en það var mjög um sama leiti aö Ingólfr fagri byrjaöi aö
leggja ást á Valgerði Ottarsdóttur. þctta hefir því fráleitt gjörzt
fyrir 985, og það því aö eins, aö Ilallfreör hafi þá vcrið vart
tvítugr; en nú segir, að íngiraundarsynir væri þá enn á lííi, og
ekki eldri en svo, að Jökull beitti þá enn ofsa sínum, líkt og
fyrrum, er þeir deildu við Finnboga ranuna. Vér liöfura a&
framan leidt rök a& því, a& Ingimundarsynir hljóta allir að hafa
verið dauðir er þetta var, cn þorkcll kraíla var þá orðinn
Vatns-dæla go&i. Sagan um allt petta er í Hallfre&ar sögu svo vel sögö,
og bygg& á svo órækum vitnum, a& hana má ekki í minnsta
máta véfengja, og liggr ekki annað fyrir, cn aö ætla, aö hér sé

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0396.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free