- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
381

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAIi í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

95

leiti; hann liefbi og cptir ])essu átt a& fæbast á sönni
miss-crum og þorsteinn Ingimundareon andaíiist, en ekki segist
sög-unni sjálfri þ<5 svo frá. Oss virfcist því mjög tortryggilegr allr
þcssi kaíli um uppvöxt þorkels og um íítburÖ hans, og svo hvernig
hann komst ab Vatnsdæla-goborbi. þorkell varb á síban
nokkurs-konar Vatnsdæla-gob, og hefir enginn af Vatnsdælum orbib svo
vinsæll sem hann; er þvf merkilegt, livab margar sögur hafa
niyndazt um uppvöxt hans, ok er ekki ólíklegt, ab eldri sögur úr
þessari ætt kunni ab hafa fest sig’ vib hann; víst er þab, ab margt
er forneskjukcnt, sem af honum segir, bæbi kröflu-nafnib, sem
vel má ætla ab fyr hafi gengib í ættinni, og svo sagan um útburb
hans og síban vibreign hans vib þorkel silfra. I Iögum var reyndar
frá fornu leyft ab bera út börn, en í sögum eru þess mjög fá
dæmi, og efi mætti leika á, hvort þessi fáu dæmi eru eigi abeins
hcimfærb upp á síbari tíma; í forneskju trúbu menn ab slíkt hefbi
vcrib sibr, á líkan hátt og ab henda börn á spjótsoddum, sem
sagt cr ab verib hefbi sibr víkínga í forneskju, þó síbar finnist
þess engin dæmi. I fornaldarsögum vorum og annara þjóba
íinnast mörg dæmi úm útburb barna; en úr því sannar sögur byrja,
mun þab alla stund hafa þótt ódæmi. Kröflu nafnib virbist þó
einkum ab benda til ab eitthvab sö blandab vib fornari sögur.
Ur því nú ab þess er enginn kostr ab mibla málum í þessu efni,
og fella saman svo ólíkar sagnir, þá þykir oss röttast ab fella
þctta alveg, og setja aldr þorkcls eingaungu cptir því, sem vör
vitum meb vissu af Grcttlu og Kristni-sögu, og ab nokkru lciti af
Vatnsdælu sjálfri, og cr þá aubsætt ab þorkcll er mjög svo á aldr
vib Asmund hæruláng. Vör höfum ab frainan (bls. 248) ætlab á, ab
þorkell kynni ab vera fæddr um 950; þab mun óhætt ab færa
þctta fram um svoscin 10 ár, enda kemr þab og betr vib aldr
lobur hans. þórdís, amma þorkels, er sem vör vitum fædd um
892, og mætti þá ætla, ab hún hefbi átt þorgrím kornsár-goba
915; liggr þá nær ab þorkcll sb fæddr 940, og vör
hyggj-nm fráleitt, ab liann muni fæddr stórum síbar, því á áttræbis
aldr muii hann hafa komizt, enda þykir mega rába þab af orbum
Vatnsdælu sjálfrar, ab liann liafi orbib mjög gamall mabr. þab er
saina ab segja uin þab, sem Vatnsdæla segir um víg Glæbis, þar
sem segir ab Gubmundr ríki leitabi eptir Iíli þorkels, og væri
þorkell þá barn ab aldri, en vör vitum fyrir víst, ab Gubmundr ríki
er töiuvert ýngri cn þorkcll, enda lifbi liann og þeirra lengr;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0395.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free