- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
398

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

112

112 U.VI TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM,

Hrísateigsfundar. Enn er Gltínis getið í þœttinum af Ögmuudi dytt.;
hann f<5r utan 994; þá er sagt aí> Gltímr byggi aí> þverbrekku;
enn var Ögmundr tvo vetr á Islandi, og f<5r aptr utan 996, og
þá gjör&ist saga lians og Gunnars helmfngs. þetta þarf þ<5 ekki
afe taka örara en svo, aö Gltímr hafi á þeim misserum farib frá
þverá, eba veriö nýkominn þa&an. þegar vér ntí enn fremr
hyggj-um ab aldri Gltíms, þá verbr og varla gjörlegt aí> setja aldr hans
öllu síbar. I sögunni kemr Gltímr einum mannsaldri fyr frani
en þeir Gubmundr ríki og Einar þveræíngr, enda eru þeir
jafn-li&a hann og Eyjtílfr, og eru þeir Gltímr réttir þrímenníngar, því
má ekki ætla, íib þeirra liafi verib svo geysimikill aldrsmunr,
og mun Gltímr hafa haft allt ab 20 vetr yfir þá bræbr, sonu
Eyjtílfs; enda komst Gltímr til mannvirbíngar nærfellt uin sama
leiti og hinir fæddust. Einar þveræíngr bj<5 í Saurbæ ábr en hann
kæmist á þverárland; þ<5 mun rángt, þar sem sagt er, ab Illenni
hinn gamli byggi íSaurbæ, er Fribrekr biskup kom til Islands, því ]iá
hyggjum vér vfst, ab Gltímr hafi enn btíib áþverá; Kristnisaga telr
liann og meb höfbíngjum norbanlands árib 981 , en getr ckki um
btístab hans. Enn er þab sem segir um aldr Gltíms, ab hann yrbi
örvasa og blindr, og dæi þrem velrum eptir ab kristni var
lög-tekin hér á landi, og væri liann þá biskupafer af Kol biskupi; en
vér vitum mcb vissu, ab cnginn títlendr biskuj) var hér á laudi
svo litlu eptir kristni; þvíArifróbi telr upp alla títlenda biskupa
liér á landi „at sögu Teits", og telr þá í sömu röb og þeir voru
hér á Iandi. Fribrek fyrstan, hann var einn hér í heibni; ])á
Bjarnharb hinn bókvísa 5 ár; en Kol ])arnæst „fá ár". Bjarnharbr
vítum vér ab var hér á landi um öndverba daga Olafs helga
(hér-umbil 1015 — 1020), en Kolr var síbar, og liann var vetr meb
Halli í Haukadal. þetta cr bezti leibarvísir, |>ví Hallr reisti
þn’-tugr bú íHaukadal eptir sögu Ara sjálfs, eba sumarib 1025. Ntí
hefir því Kolr biskup komib bíngab Iitlu fyrir 1030, og veffer ekki
varib, ab ])ab er nokkub kynlegt, ab Gltímr skyldi ])á vera á líli,
en sagan segir svo, og þorum vér því ekki öldtíngis ab fortaka
þab, en sé þab satt, þá hefir Gltímr orbib níræbr mabr, og þab,
sem kynlegast þykir, ab liann hefir eptir þessu lifab Gubmund rfka,
sem andabist 1025, og er stí saga nokkub tortryggileg; en víst
er þab, ab Gltímr hefir orbib gamall mabr; „aldr bölnar mjög
skaldi", segir hann sjálfr ( einni vísu sinni; efri hluti æfi hans
var og mjög erfibr, og getr hann þess í sömu vísu, ab hann

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0412.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free