- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
378

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

li&ib frá vígi íngimundar gamla. Már Jörundarson átti Jiá vaxna
dóttur, þá sem gipt var llrómundi, og mun þó Már eflaust hafa
verib nokkru ýngri en þeir synir Inginmndar, því hann lifbi
fram undir 990. þorgrímr kornsárgo&i var þá og fulltí&a ma&r,
e&r öllu heldr mi&aldra, því hann skildi þá frændr, og kom
sætt-um á. Bardaginn á Deildarhjalla ætluin vér því ekki hafa veriÖ
fyr en svosem 945. Víg Hrómundar halta mun hafa oröiö
svo-sem tíu vetrum síöar, eÖr 955, en þess er áör getiÖ, og lætr
þa& nærri vi& aldr Mi&fjar&ar-Skeggja (Vatnsd. kap. 29—30).
Hrómundr halti mun liafa veri& mjög á reki vi& þá
lngimundar-sonu, enda er sagt a& hann væri nokku& gamall, er hann var
veginn (Landn. 2. 33).

Nii lcemr þessu næst um vi&reign þeirra bræfcra vi& Finnboga
ramma. þa& mun hafa oröiö sí&ar en þetta, sem nú var getiö,
því þa& er síöar sagt frá því í sögunni. Lauk me& því, a&
Pinn-bogi var gjör héra&srækr úr Ví&idal og vestr á Strandir
(Vatns-dæl. kap. 31 — 35). En þeir voru ]iá enn á manndómsskei&i bræ&r,
synir Ingimundar, er þeir deildu viÖ Pinnboga. Ætlum vér því,
a& þetta hafi oröiö mjög skömmu sföar cn bardaginn á
Deildar-hjalla viö Má; og fyrir 960 ætlum vcr víst <aÖ þetta hafi veriÖ.
Viö aldr Pinnboga kcmr ])aÖ og vel; bann var sonarsonr Eyvindar
landnámamanns. Loöinn aunguli, faöir Eyvindar, ílýöi af Ilálogalandi
fyrir ofríki Hákonar jarls (hérumbil 890), en hann dó í hafi. Vér
skulum ekki fara hér mörgum oröum um sögu Finnboga; a& koma
henni, hva& tímatal snertir, saman vi& Vatnsdælu, getr cngum manni
komi& til bugar a& bera vi&. Finnbogi er hér látinn fara utan
18 vetra, og er sagt a& þá væri Ilákon jarl í Noregi (eptir 970);
sí&an fór hann til Grikklands, og enn li&u þó margir vetr, eptir
útkomu Finnboga, áör deilur hans hófust viö þá Ingimundarsonu;
en þær eru látnar vara lángt framyfir kristni, og þaö framyfir
daga Guömundar ríka, og fram á daga Eyjúlfs halta, sonar hans
(framundir 1030). Aö ])essu þarf nú engum oröum a& ey&a. Allt
fyrir þetta mega menn þó ekki fella alltof har&an dóm á þessa
sögu. Ætt Finnboga var háleysk, og hamramir menn margir í
lienui, og trúmenn miklir, og þa&an hyggjum vér me& vissu a&
Finnbogi liaíi bori& vi&rnefni sitt: „hinn rammi". Loöinn aungull,
lángafi Finnboga, var frá Aungley á Ilálogalandi; þar trúöu menn
aö veriÖ hef&i Sigarr konúngr, er hengja Jét Hagbarö, og sem
svo ágætar fornsögur eru um. Nú var því aö vonum, þó ætt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0392.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free