- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
377

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

sem vfer liyggjum ab verib liafi sonr Önundar trefdtar, mun hafa
lifaö fram á mibja þessa öld. Dœtr hans voru þær þuríbr, er
þor-kell kuggi átti, og þorbjörg bekkjarbdt; en Au&un het sonr lians.
Frá Asgeiri æSikoll hinum ýngra, syni Auöunar, eru ættir taldar,
og um hans daga og sona lians var VÍÖdæla ætt me& sem
mest-um blónia. Börn Asgeirs æbikolls voru frumvaxta er kristni kom
á ísland. Kálfr Ásgeirsson og Ilrefna, systir hans, voru mjög
á rcki vib Kjartan Olafsson; hyggjum vér því, ab börn Ásgeirs
sé fædd um 980; af því mætti tclja til, ab Ásgeir sé fæddr um
955, og kemr þab vel heim vib þab, ab Ingimundr gamli var
lángafi hans. þab hefir valdib missögnum, ab í ættartölum Víbdæla
er jafnan slengt saman börnum þeirra Ásgeiranna, og verba menn
ab skilja þab ab eptir álitum, en þab er þ<5 allaubvelt; þa& er, til
ab mynda, aubséb, ab þær geta meb engu móti hafa verib systr:
Hrefna og þuríbr, m<5öir þorsteins Kuggasonar, en liitt fer vel,
ab þuríbr hafi verib ömmusystir Hrefnu. þeir lángfebgar bjuggu
ab Ásgcirsá, og er goborb þeirra kent Jiar vib, og kallab Áverja
goborb. Um þab leiti ab kristni kom á Island bjuggu þeir þar
bræbr, Ásgeirssynir: þorvaldr og Kálfr, og þorvaldr bj<5 þar
enn, er Isleifr biskup bab Döllu, d<5ttur hans (um 1035). Aldr
Döllu (fædd um 1010) kemr vel heim vib aldr þeirra
Ásgeirs-sona, þ<5 mun þorvaldr liafa verib þeirra ýngstr. Dm 1050 bj<5
Styrmir ab Ásgeirsá, og hafbi Áverjagoborb (Bandam. s. kap. 1).

Eptir andlát Ingimundar gamla t<5ku þeir vib liofi og
manna-forræbi synir lians: þorsteinn, Jökull og þ<5rir. Enn voru abrir
höfbíngjar í liérabinu: Már, sonr Jörundar liáls; voru þeir systkina
synir: Már og synir Ingimundar. þorgrímr kornsárgobi var
systur-son þeirra bræbra. Enn má tilnefna Hr<5mund halta, son Eyvindar
sörkvis. Allir þessir voru ntí í uppgángi, og var framanaf gott
meb þeim, sem frændsemi þeirra s<5mdi. Eptir dauba lngimundar
(hérumbil 935) er fyrst getib um hefnd þeirra bræbra á
Hrol-leifi, föburbana sínum. þessu næst er gctib um missætti þeirra
frænda, Más og Ingimundarsona; sl<5 í bardaga meb þeim, veitti
Hrdmundr Sörkvisson Mávi, því hann átti d<5ttur Más. I
bardag-auum féll Ilögni íngimundavson fyrir Hrómundi. Fyrir þetta vav
Hr<5mundr gjör útlægr úr Vatnsdal og fiuttist hann til Hrútafjarbar,
er ábr getib um víg hans þar. Nær þessi víg hafi orbib er
ekki aubvelt ab segja mco vissu; þ<5 má sjá, ab þá var æbilángt

’M

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0391.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free