- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
376

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90

90 U.VI TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM,

er þa&, ab í sögunni segir, ab |>ab væri á þeim vetrum, aö
Ás-mundr kæini út aptr, þá er Fri&rekr biskup var hér á landi og bjá
aí) Lækjamóti (kap. 13), og helir því lítkoma Ásmundar verií)
svo-sem 984, og kemr þetta heim vi& }ja&, sem á ö&rum sta& f
sög-unni segir um aklr þorsteins drómundar, a& hann lief&i þá sjö
um scxtugt, er Magnús konúngr anda&ist (1047), og er þafe hife
sama og liann sé fæddr 980 (kap. 93—94); rná af því sjá, afe
f>or-steinu hefir verife nijög úngr, cr Ásmundr skildi hann eptir í Noregi.
]>á hefir þorsteinn verit rúmlega fimtugr, cr hann hefndi Grettis,
bróöur síns, og Spes lagfei ást á Iiann, og má af því sjá, a& ckki má
sclja aldr þorsteins hærra en sagan sjáll’ gjörir. þorgrímr
hæru-kollr cr nú sagt afe hali andazt skömmu síöar en Ásmundr hafÖi
reist bii að Bjargi, mun liann því hafa andazt uni 990, og
hefir liann þá hlotiö aö vera nálægt áttræöu , því hann mun hafa
verið mjög á reki við Egil Skallagrímsson, og þessir tveir hafa
einna lcngst lifaö fram af sonum landnámsmanna. Ásinundr
hæru-lángr var nú hrumr og gamall, er liann andaöist (1015); en af því
liann fæddist eptir aö fa&ir lians var fluttr inn til Mifefjarfear, þá
þorum vér ekki aö sctja aö hann sé fæddr fyrir 940, hefir hann
því veriö um fertugt cr hann átti þorstein drómund, og má af
því sjá, að hann liefir lengi framanaf bafzt viö í siglíngum, en
hálffimtugr hefir liann verife, er hann fékk Ásdísar, en rúmlega
hálfscxtugr, er liann átti Gretti (996), en andazt hálfáttræfer. Af
aldri Ásdísar verör nú og séð, aÖ ]>aÖ getr með cngu móti hafa
verið fyr en þetta, að Ásmundr fékk hennar. Illugi, ýngsti son
hennar, er fæddr 1013, en þá voru svoscm 28 ár liðin frá því
aö Ásmundr fékk hennar, og liefir hún þá hlotið afe vera
barn-úng, enda ræfer það og aö lfkindum, þar sem hún var sonardóttir
Jökuls, sonar Ingimundar gamla, og mun Ásdfs varla vera fædd
laungu fyrir 970, og átt Hluga nálægt þvf hálffimtug. Alls jiessa
verðr vandlega að gæta, er gjöra skal grein á sfðan fyrir aldri
Grettis. Af því þeir feðgar nrðu svo gamlir, ])á cru flestir liöir
liér síðar cn í öörum ættum. þeir voru þrímcnníngar Grcttir og
þorsteinn Kuggason, og þó er þorsteinn miklu cldri maðr. þeir
Grettir og Kálfr Ásgeirsson voru aö þriÖja og fjórfea frá Önundi
tréfót, og þó var Kálfr æfeimun cldri en Grettir, enda er og Grettir
fjórði ma&r frá íngimundi gamla.

Vífedælir blómguöust mjög á þessu tfmabili, og ollu því
meö-fram mægöir þeirra vife Vatnsdæli. Ásgeir æfeikollr hinn eldri,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0390.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free