- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
375

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

árum (11111 986). þetla má og sjíí af hverri vísu Bersa, a& liann
var kominn á karla aldrinn og orbinn ellimdbr, er liann barbist
vií) Steinar, og farast honum raunalega orB, er liann ntí fór
halloka í fyrsta sinni í hdlmgaungum. I vísum lians segir:
„gam-all ein ek" og kvefest liafa haft betra vígsgengi, er hann var
ýng-ri („þótta ek ])á er ærri" o. s. frv.), og aö hann nú hafi vegib
á fjórba tug manna, en sé nú kominn af f<5tum frani af elli; og
sjá aliir a& þetta gat ekki gjörzt á&r Kormakr færi fyrst utan.

Vér hikum því ekki ab fullyrba þa&, ab allt sem segir um
einvígi þeirra Bersa og Steinars, og dráp þeirra sona þdrarins
ramma, hefir allt gjörzt um 985—990. þá var Bersi á
sjötugs-aldri, og Olafr pá höfbíngi í Dölum, en Halldórr son Iians í
upp-vexti. þafe eru kapítularnir 12—1G í sögunni, sem segja frá
þessu öllu, og sem eiga ab standa síöastir alls; en mest vandhæli
eru á afe gjöra skil fyrir, hveruig á ])essu standi: hvortKormakr
hefir lifab miklu lengr en í sögunni segir, cn verib lengi í
Vestr-víkíng, og svo byrjaö á ný laungu síbar, líkt og Hallfre&r, ástir
sínar vi& Steinger&i. Líldegt er og, a& þorvaldr tinteinn hafi
fengi& Steinger&ar fyr cn Bersi. Höfu&atri&in í æfi Kormaks eru
uú þessi: hann er fæddr 937; bar&ist vi& Bersa 958; f<5r utan
959; f<5r til írlands meö Haraldi gráfeld 961; var sí&an 2 vetr
á íslandi (962—964); f<5r til Bjarmalands 965; þá byrjar nýr
kaíli, og gjör&ist þafe allt eptir 985.

I Mi&fir&i er enn eptir a& nefna þá Bjargsnienn, forfe&r Grettis
Asmundarsonar, en sú ætt er svo náskyld Ví&dælum, þar sem þeir
voru bræ&r: Asgeir æ&ikolir og þorgrímr hærulángr, en
hvorir-tveggja voru ínæg&ir Vatnsdælum, svo ílestar stórættir í
Húna-vatnsþíngi renna saman í eitt. Nú skulum vér tiltaka, eptir sem
næst ver&r komizl, um aldr þcirra fe&ga: þorgríms hærukoils og
Asmundar hærulángs. þorgrímr flutti a& nor&an inn til Mi&fjarÖar
um 940, aö vér höldum, og skulum vér sjá, a& þa& hefir eigi mátt
vera öllu síöar cptir aldri þeirra fcöga. þegar Asmundr var
roskinn a& aldri ré&st liann í kaupfer&ir, og sigldi til ýmissra
’&nda, unz hann a& lokum sta&næmdist austr í Vík í Norcgi; þar
Var mikiö frændliÖ lians, og svo á Upplöndum, |)ví þa&an var
Ön-Undr tréfótr, aíi hans, ættaör. Ásmundr fékk s&r þar konu og
Jtti meÖ henni þorstein dr<5mund; en er þorsteinn var lítt á legg
^ominn, andafeist kona Ásmundar, og undi Ásmundr þá eigi lengr
’ Noregi, og f<5r til íslands aptr. þaö sem nú verör mi&a& viö,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0389.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free