- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
374

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

374

U.VI TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM,

Bersa, var ddttursonr landnámsmanns, og enn fremr voru þeir röttir
þrímenníngar Bersi og Björn Iiítdælakappi (t 1024), en
systkina-synir voru þeir Olafr pá og Bersi. þ(j nú Bersi væri nokkru
eldri en þessir, sem samlifea honum eru, þá má þa& þ(5 heldr
ekki meira vera, en hör er sagt, og gæti þa& heldr ekki vel
komizt heiin vi& aldr GríJu, md&ur lians, og lengra fram má
frá-leitt setja, en aÖ Bersi se fæddr um sama leiti sem Rútr,
mö&ur-brú&ir hans. Nú hefir því Bersi veriö nálægt því hálffertugr er
hann bar&ist vi& Kormak, um sumariÖ 958; þetta kemr og allvel
heim vi& þa&, sem í sögunni segir sjálfri: hann var þá
ekkju-ma&r, haf&i liann átt Finnu hina fögru, en Asmundr, sonr þeirra,
var þá barn a& aldri (Korm. s. kap. 7), en á milli þessa og hins,
sem þá tekr viö, hlýtr aö liggja lángt bil. þeim sem söguna
les mun og íljótt bregÖa í brún, aö Bersi er allt í einu oröinn
hrumr og gamall; Olafr pá er nefndr sem go&i og vir&íngama&r,
og Bersi tekr í fdstr Ilaldúr son hans, 12 vetra gamlan, og allt
þetta er sagt at liafi gjörzt á sömu misserum ok Hákon
Aöalsteins-f«5stri andaöist, og Gunnhildarsynir komu til ríkis, e&r samsumars
og þeir bræör f<5ru utan; en Olafr kvongaÖist 970, og Höskuldr
Dala-Kollsson aiulaöist 985, og Halldúrr, sonr Olafs pá, getr ekki
verið fæddr fyr en 972, þ<5 liann væri elztr barna hans (sjá bls.
342). þa& er nú au&sö&, a& sagan sjálf er öll sönn; vísur Bersa
eru ljúsastr vottr þess, en hér tvídeilist sagan, og byrjar nýr
kaíli, sem var& fullum 25 vetrum sí&ar en vi&skipti lians vi&
Kormak, en sá er söguna rita&i hefir ekki athuga& þetta, og
slengt hvorutveggja saman. þa& ber a& sama brunni, sem segir
um Steinar, a& liann byggi þá undir Elli&a er hann kemr fyrst
vi& þessa sögu, en vér vitum af Egils sögu, a& þeir fe&gar
On-undr og Steinar bjuggu alla stund aÖ Anabrekku á Mýrum, skammt
frá Borg; þá jörð liafði Skallagrímr gefið afa Steinars. En
fyrst eptir a& Egill var farinn frá Borg, og þeir deildu á þíngi
Önundr sj<5ni og Túngu-Oddr, við þá feðga Egil og þorstein
(984), þá var Steinar gjörr útlægr og rækr frá Anabrekku, og koni
hann þá fyrst aö Elliða (sjá Egils s. bls. 750). þetta hefir ekki
verið fyr en 986, því svosem tveir vetr liðu frá þínginu og
þar til Steinarr yr&i algjörlega héra&srækr, og er merkilegt, að
sömu árin a& kalla ver&a uppi, hvort sem taliö er eptir aldri
Olafs pá og sonar hans, eör aldri Steinars, og er þetta ljós
sönn-un fyrir þvf, að allir þessir viðburðir hafi einmitt gjörzt á þessu"1

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0388.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free