- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
379

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

sií, er heban var komin, þætti mjög göfug, og mikill ramleiki
mundi fylgja lienni, og mun Finnbogi eiga því ab þakka, ab
hann er orbinn svo ágætr, og menn kunna enn sögur af honum.
þaÖ sem sagan segir af Uröarketti, og viöreign hans viö
björn-inn á Hálogalandi, á allt svo vel viö liáleyska tröllaukna ætt, og
kemr þaö fyrir ekki aö leita eptir frekari sannindum fyrir þessu.
ViÖ aldr Finnboga sjá menn sjálíir aö þaö getr ekki liaft staö:
aö hann hafi í æsku farið utan um daga Hákonar jarls og síöar
laungu deilt við Ingimundarsonu, sem þá voru allir gamlaðir og
önduðust um þetta Ieiti.

I Finnbogasögu segir, að þorgeir Ljösvetníngagoði væri
mdöurbróðir Finnboga; |)etta er ekki satt, en mjög líklegt er þ<5,
aö frændsemi hafi verið með Gnúpa-Bárði og Loöni aungli, og
báðar þær ættir munu vera háleyskar. Fyrir víg var
Finn-bogi gjör að norðan úr Flateyjardal, landnámi afa síns, og fluttist
hann þá vestr ÍVfðidal; var þetta um daga Eyjúlfs Valgeröarsonar
(Finnb. s. kap. 22—26). þess mætti til geta, að þetta hafi vcrið
nálægt 950. þá bjú Finnbogi um stund í VÍÖidal, áðr <5sætt
kæmi milli lians og Vatnsdæla, og var hann þá gjör höraðsrækr
á Húnavatnsþíngi, og fluttist liann þá norðr á Strandir; mun þetta
hafa verið náiægt 955, en síðar ekki, þvf Jökull var enn á
mann-dúmsaldri, og bauö hólmgaungu Finnboga, og mun þújökull ekki
hafa fæözt laungu eptir 900, og varla neinn þeirra bræðra.

þetta, scm nú er sagt, má vel til staðar færa; en allr síöari
hluti Vatnsdælu er mjög úr lagi færðr, hvað tímatal snertir, og
cr aö eins, ef aðrar sögur eru teknar til samanburðar, að söð
verðr livar missmíöin liggja. þaö er einkum dauöi Ingimundarsona
og uppvöxtr þorkels kröflu, sem mest er úr lagi fært, en vér
skulum nú geta þess, hvernig oss sýnist aö þessu megi kippa í
’ag aptr. Hör er helzt það, sein verðr aö taka til greina, aÖ vér
höfum í Kristni-sögu og Grettlu, og í Vatnsdælu sjálfri, ef að er
gáð, <5ræk skil fyrir því, að þorkell kraíla var oröinn Vatnsdæla
goði þá er Friðrekr biskup kom hér til lands (.981), að hann var
farinn að eldast er kristni var lögtckin (1000), og aö hann
and-afcist í elli á uppvaxtarárum Grettis (hérumbil 1013). Grettla
Segir svo, aÖ þorkell krafla andaðist á þeim árum, er Grettir var
utan fyrsta sinni (1011—1014). þeir voru aldavinir mestu:
þor-kell og Ásmundr hærulángr, og sótti þorkell opt heiinboð til Bjargs,

25*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0393.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free