- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
371

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.\r TÍMATAL í ÍSLENUÍNCÍA SÖGUM.

371

burbum; ver hyggjum því, ab Ei&r muni víst ckki vera fæddr eptir
940, og þegar Sigur&r slefa var drepinn og þdrbr hreba kom út,
hlýtr hann víst ab hafa verib liátt á þrítugs aldri, cn hitt er
frá-leitt, ab hann sfe fæddr eptir eba um 960, sem þ(5 yrbi ab vera
eptir þdrbar sögu. En allt fyrir þetta er saga þessi merkileg
í niarga stabi, þ<5 nú sö torvelt ab komast fyrir undirstöbu
liennar. Vér höfum ábr getib þess, ab Skeggi muni liafa verib
ættabr af Ögbum (bls. 240), en ættmenn Hörba-Kára bjuggu á Jabri,
og víbar, og er því ekki ólíklegt, ab í forneskju liafi komib saman
sögur þeirra á einhvern liátt. Mibfirbíngar voru lagamenn miklir,
en Eibr1 einkjim, og er athugavert, ab iua&r af ætt IIörba-Kára
skuli einmitt vera talinn fóstri hans, því öll lögspeki trúbu menn
ab væri runnin frá þeirri ætt. Abrir segja, ab Bárbr Snæfells-ás
fóstrabi Eib og kenndi honum lög (Gests s. kap. 1).

Mibfjarbar-Skeggi kemr nijög vib forneskju-sögur; má til þess
telja þab, ab hann liafi gengib í liaug Hr<5Ifs kraka, og sókt
þángab sverb þab, er svo mikil álög fylgdu, og ágætast er í
forn-um sögum, annab en Tyrfíngr. Skeggi kemr og mjög vib Bárbar
sögu Snæfells-ás; Helga Bárbardóttir var lengst ab Reykjum,
meb Skeggja, (len ekki liafa þau barn átt sín á milli, svo getib
sé". Meb þórdísi, dóttur Skeggja, er sagt ab Rárbr Snæfells-ás
hali átt Gest, son sinn. þab lítr víst svo út, sem um þórb hrebu
hafi verib eldri saga, fornari en sú, er vér nú höfum, og mætti
vel brotib bls. 59 ff. í útgáfunni síbustu vera nibrlag hennar;
en sem sagan er nú, er fátt markvert vib hana. Vísurnar munu
varla vera gamlar; margt er og ósatt, sem hér er ekki þörf á
greina, svo sem: ab þórhalli nokkur byggi um þetta leiti í
Miklabæ í Óslandshlíb; þar bjó um þessar mundir Arnór
Kerlíng-arnef. Eibr Skeggjason fiutti bú sitt subr í Borgarfjörb, og bjó þar
alla æfi síban, í Asi; munu því liafa valdib mægbir lians vib Illuga
svarta, og mun Eibr hafa tekib upp goborb þar, en alla æfi var
hann mikilmenni, og forn í skapi, sem fabir hans. Skeggi fór
’ elli sinni subr í As til Eibs, og andabist l>ar, og er þar heygbr
(Landn. 1. 21).

Vér komum þá til Kormaks sögu. þab var á döguni Eyríks
blóböxar (930—935), ab Ögmundr fabir hans kom út í Mibfirbi,

’) Nafuið sjiiir það jafnvcl þess mctli gcta, að til liati vcriS cldri Eiir
’ram i lorneskju, seni mcnn sögðii að ^jþtírðr lircða licfði fdsírað.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0385.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free