- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
370

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

70

TJM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

þess ekki. En þafe getv fráleitt verib, ab Skeggi liafi verib á líii
er þovleifr f<5r utan, og Hákon var jarl í Noregi. Líklega er
þetta sagt af því, ab Skeggi vav fovn og fjölknnnugr, og skyldi
þorleifr hafa lært ab honum þau fræ&i, enda ver&r hér a& gæta
þess, a& þáttr þorlcifs jarlaskálds cr nokkuö fom og blandinn,
og mi&r árei&anlegr hva& tímatali vi&víkr, því svo lítr út, seni
fornum sögum sé blanda& vi& sí&ari vi&bur&i. En þa& er f sögum
eilthva& hi& síðasfa, sem vér vitum til Skeggja þar nyr&ra, er
hann lé&i Kormaki frænda sínum sver&i& Sköfnúng í
hólmgaung-unni vi& Bersa, áriö 958.

Nú er a& geta sögu þdr&ar hreöu. þar segir svo, a& þórfer
kæmi út cptir vig Siguröar konúngs slefu; var þórör meö
bræðr-um sfnum aö vígi hans. Sigurðr slefa var veginn sumarið 965,
og annaðhvort þafe sumar eða þá hife næsta hefir þdrfer átt afe
koma til Islands, en þetta finnst oss mefe engu m<5ti geta staðizt
við aldr Skeggja, aö hann ætti þá barnúngan son, en stæöi sjálfr
í vígum og væri í fullum broddi lffs sfns, og þafe marga vetr sfðan,
8em segir í viðrcign hans við þúrö. Vér höldum nú reyndar, afe
Skeggi hafi verife á lfli 966, cn þá hátt á áttræðisaldri. Eifer
sonr hans mun þá og liafa verife vaxinn maðr, og líkast er, afe
Skeggi hafi um það leiti flutt sig suðr f Borgarfjörð til sonar síns.
En útkoma þór&ar er svo fast bundin viÖ dráp Sigurðar slefu,
að allt hitt fellr, ef ]>etta eina bilar. Vér vitum cnn freinr af
öör-um sögum gúö deili um aldr Eiðs: Hafþúra, kona Eiös, var
systr-únga Njáls, og heíir því að vonum veri& á sama reki og hann, og
liafi hún nú verið á líku rcki sem b<5ndi hennar, þá ætti Eifer að
vera á aldr viö Njál; enda kerar ()að bezt heim vife annaö, scm
vér vitum um Eið. Viö Heiöarvíg cr getið Eiðs; þar féllu synir
hans tveir: Illugi og Eysteinn; var því Eiðr ínjög’ viðrifeinn
vfgs-málin. Nú urfeu Ileifearvíg um haustife 1014. Næsta alþíngi, 1015,
var eitthvcrt liife fjölmennasta, og er þar sagt að Eiðr væri
gam-all, enda cru orð hans nijög öldúngslcg |>ar á þfnginu; í sögunni
segir, aö „þar st<5ð upp cinn maör gamall" (Iiciðarv. s. kap. 35).
Enn fremr segir íLaxdælu (kap. 57), og þ<5rðar sögu hreðu (bls. 62),
þav sem talaö ev umBjövn, son Eiös, er Grímr drap, afe Eifer var
þá „gamlafer injög, og var aö þessu gjörr enginn reki". Nær víg
þetta varð vitum vér ekki gjörla, nema þaö er víst, að þafe varfe
nokkrum vetrum fyrir Heifearvíg; og verfer ckki á þcssu betr séfe,
en afe Eifer hali þá vevið á áttræðis aldri, og oröinn hrumr aö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0384.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free