- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
372

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

372

TJM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

og bjó þá í lir&inum Mi&fjarbar-Skeggi. Ögmundr fekk lier á
landi Döllu, dóttur Önundar sjóna’ lir Borgarlirfii, og var Kormakr
þeivva son, ev Kormakr ])á fœddr svosem 937; liefir liann Jiví
verif) nálægt tvítugu, er hanu byrjaöi mansaungva sína til
Stein-ger&ar. Nú má telja árin mef) vissu. Suinarib 958 gekk
Kor-makr á hólm vib IIólmgaungu-Bcrsa, sem sfest af því, ab á næsta
suniri fór hann utan, en þaö var hinn sí&asti vetr, sá sem |)á
fór í hönd, cr Hákon A&alsteinsfóstri var aö landi. Um vetrinn
var Kormakr me& Sigur&i jarli a& Hlöðum (959—960), og kvað
um hann drápu sína á þessum vetri; hefir hann þá haft tvo um
tvítugt, er hann kvað ])að kvæði. En hið næsta sumar (960),
meöan Kormakr var í víkíngu, komu Gunnhildarsynir f land. ])á
var Kormakr vetr með Haraldi gráfcld (961). J>á fór hann um
sumarið herferð með konúngi (il Irlands (961), en næsta sumar
til Islands, og var þar tvo vetr (962—964). Báðir vetrnir eru
ekki nefndir að sönnu, cn það er á frásögninni Ijóst, aö það voru
tveir vetr, sem þeir bræðr dvöldu á Islandi. j)etta skírir nú
sögu Gunnhildarsona, og vituin vér af Kormaks sögu aö það var
hið „næsta vor", eða sumarið 965, að Haraldr fór sína
víö-frægu Bjarmalandsferð (Korm. s. kap. 25). Einuin vetri síðar
eða tveim er sagt aö Kormakr hafi fcngið banasár, í hcrferð á
Skotlandi, og hafi hann andazt þar (héruinbii 967). J)á hofir
hann verið þrítu’gr, er hann lézt. j>orgils bróöir lians lifði lengst
þeirra bræðra, og hélzt ætt þessi við í Miðlirði. j>egar Gretfir
var í uppvexti, cru þar nefndir bræðr: Kormakr og J^orgils, er aö
líkindum lial’a verið synir þorgils eldra; er því að sjá, sem
J)or-gils liaii kvongazt á Islandi eptir lát Kormaks, bróður síns. Um
aldr Kormaks er nú því enginn vafi, né um neitt af þeim kafla
sögunnar, sem honum viðvíkr, þegar ]>að er frá skilið, sem segir
um dauða lians á Skotlandi, því viÖ allan þann kafla er aö sjá,
sem eldri söguin sé blandað hér saman við; við alla ])á sögu er
margt að athuga, og mun þat sjást, að ])essi ætt heíir mjög verið
riðin við Irland ok Skolland. I upphafi Kormakssögtt segir svo,
að elzti bróöir þeirra jiorgils og Korinaks héti Fróði, en hann
and-aðist úngr í Norcgi, og kemr því cigi viö söguna síðan (kap. 2).
FróÖa nafnið helir hloti& a& vera nijög títt í ættinni, og kve&r svo

’) Önunilr sjóni, afi Koruialts, var \íst noUkrii cldri cn lígill
Skallagríms-son, og lifði jxí frainyfir ’JSO.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0386.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free