- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
366

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNOA SÖtíUM. 80

honum og syni hans og dóttursyni. j)ab var ab þessu bobi sem
Gestr liðf Ögmundar-drápu. Nii má ákveba tímann nær þetta
varb, og svo víg J>orbjarnar. f>ab er aidr Ulfs staliara
Ospaks-sonar, sem vér hér tökuni sönnun af. Ulfr var sonr Asdísar,
systur Ljóts, og <51st upp meb móburbróbur sínum Ljóti, og spábi
Gestr vel fyrir lionum þetta haust, er nú var getib. Nú vifum
vfer um aldr Ulfs stallara; hann var meb Haraldi Sigurbarsyni,
tryggvasti vinr hans íölltím hans herferbum í Austrlöndum (1033 —
1046). Úlfr andabist saina vorib, sem Haraldr fór síbustu ferb
sfna til Englands (1066), en fjórum vetrum fyr var hann þó í
Nizar-orustu (1062); fullt sjötugr mun hann því varla liafa vevib,
er hann andabist. þetta tná enn betr ákveba: fyrir 1002 hefir
Úlfr verib fæddr, því þab sumar voru þeir gjörbir útlægir
Ósvífrs-synir fyrir víg Kjartans, (log kom enginn þeirra út síban" (Laxd. kap.
51). Óspakr fabir Úlfs var elztr þeirra bræbra, en enginn þeirra
mtin þó hafa verib frumvaxta fyr en svosem 996, því Gubrún
var elzt þeirra systkina. Úlfr mun því helzt vera fæddr næstu
vetrna fyrir kristni. Verbr eptir j>ví víg Ljóts og þorbjarnar
svosem 1002—1003, og er j)ab í kristni. j^ab er því sjálfsagt
rángt, sem í Hávarbar sögu segir, ab víg j>eirra hafi gjörzt á
dög-um Hákonar jarls. Rángt er og í sögunni, ab Steinþórr á Eyri
liafi haldib Jlávarb eptir þessi víg. Sá tnabr getr ekkert komib
þessari sögu vib, enda segir hér Landnátna réttara, ab þab hafi
verib Eyjúlfr grái í Otrardal og Steingrímr sonr lians, sem veittu
þeim. Eyjúlfr grái var ]>á ínabr gamall, og andabist víst skönanu
síbar, því hann var skírbr í elli sinni, ab sögn Ara, og er aldr
Eyjúlfs til fyrirstöbu ab setja þetta síbar, e’n ver höfuni liér
gjört. þar er og annab, sem eptirtektarvert er, og sem nú bezt
iná sjá, ab Fóstbræbrasaga tekr öldúngis vib, þar sem Hávarbar
saga þrýtr. Vermundr mjófi kom vestr fám vetrum eptir vígin,
og settist þar í auban höfbíngjasessinn. Hefir líklega Snorri gobi
átt hlut í þvf, og var síban Iánga æli ísaljörbr í ínægbum og
vin-fengi vib Breibfirbínga, og enn fremr vib Víbdæli, og naut Grettir
þess lijá þorbjörgu digru, konu Vermunclar. Margt er og fieira
rángt í Hávarbar sögu, nöfn og slíkt, en hér gjörist engin þörf ab
geta þess; svo er og mjög tvíræb sagan um þá Dýrfirbínga
síb-ast. Kaflinn í Landnárnu, seni vér hér höfutn farib eptir, er 2.
28. Margar eru fallegar vísur í IíávarSar sögu. I Snorra Eddu
er tilfærb vísa eptir Uávarb, seni eflaust er frá fyrri ára vík-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0380.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free