- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
365

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

U.W TÍMATAli í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

305

I ísalirbi uröu ekki landnánisættirnar lánggæbar, og komust
l’ar mest utanhéraíismenn til vir&ínga. þar er lielzt aí) geta
þjóöreks Sléttu-Bjarnarsonar, er fór úr Saurbæ me& mikla
fjöl-slíyldu vegna landþrengsla þar. Ilann og synir hans ur&u nú
mestu höf&fngjar um Isafjör&. þoir þrír bræ&r, synir
þjó&-reks, ré&ust þánga& vestr: Knöttr, þorbjöm og þjó&rekr.
Yíga-Sturla var fjór&i bró&irinn, hann varð eptir í Saurbæ. Allt þa&
scni í Ilávar&ar sögu Ísíir&íngs segir um liann, er ósatt, og svo um
M’g hans. Vér vitum, aö Sturla byg&i fyrstr bæinn a&
Sta&ar-lióli, og bjó þar alla sína tíö. Sturla var mesta göfugmenni, og
rfkr goðorösmaör. Ilann liföi lángt fram yíir þann tíma, sem
þorbjörn bróÖir hans var veginn. Vér höfum sagnir af Sturlu,
er liann fór herferÖina norör í Bitru meö Snorra goöa á hendr
Óspaki. þa& var nálægt 1010, e&a ef til vill vetri fyr: þa& var,
sem ÍEyrbyggju segir, fám vetrum eptir a& Snorri flutti a& Túngu
(1006; Eyrb. kap. 57). ÍKristnisögu er Asgeirr Knattarson talinn
me& mestu höf&íngjum áíslandi þá er Fri&rekr biskup kom til
lands-ins (981). Um hann vitum vér æri& líti&, nema hann mun hafa veri&
lslir&ínga go&i, og liefir hann um stund veri& höfuö ættar sinnar
|»ar vestra, en ekki er liann nefndr í Hávar&ar sögu, og er
lík-legt, a& hann liafi veri& anda&r, þá er þorbjöm fö&urbróöir lians
var veginn, en j)a& var, sem nú skal sýnt ver&a, ekki fyr en
rúmt eptir kristni a& ]>a& gjör&ist. Saga þessi hefir í öndver&u
veriö mikiÖ falleg og er þaö enn , þó frásögnin sé í niörgu
bjög-u&or&in; einkutn er sagan mjög ómerk ttin allt þa&, setn vi& kemr
T’jóti spaka á íngjaldssandi. í sögunni er hann kalla&r bró&ir
þorbjarnar, og vill sagau jafnvel segja, sein Ilest illmenni um
Isafjör& væri af hans kyni. En Ljótr var mesta prú&menni, og
aldavinr Gests Oddleifssonar, og þarf hann ekki betra hróss. Nú átti
þorbjörn á Laugabóli Halldfsi, systur Ljóts hins spaka. I söguttni er
hún kölluí) systir Gests Oddleifssonar; liafa menn villzt á
nöfn-unum, |)ví bá&ir þeir Gestr og Ljótr höf&u sama viðrnefni. því
mun nú allt, sem segir af Gesti í sögunni, eiga að eignast Ljóti,
þaö er og vitaskuld, því það var hann, sein var tnágr þorbjarnar, en
0kki Gestr Oddleifsson. Ljótr spaki var dóttursonr Grjótgarös jarls.
þeir Grfmssynir kögrs (kögrsveinar) Sigurðr og þorkell, „litlir menn og
sináir", jar&lýsnar — svo nefndi Ljótr þá—drápuLjót hiö sama vor,
seni þorbjörn á Laugabóli hal’öi veriÖ drepinn hauatinu á&r. Gestr
sPaki var uin haustið fyrir að boöi lijá Ljóti, og spáði þar fyrir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0379.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free