- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
364

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

liM TÍMATAI, í ÍSIÆNDÍNGA SÖGUM.

fóstbræöralag; ]>á var þaí), aí) Gestr Oddleifsson liinn spaki spábi,
ab á þrifcja þíngi þaían rnundii þeir ekki allir jafnsáttir. þetta
sama sumar eptir þíng, ab áli&nu sumri, fdru þeir allir utan,
og voru tvo vetr í Noregi (960—962); uþá réí> Haraldr gráfeldr
fyrir Noregi", og er þaí) rétt, |)ó tæpt sé, því hann kom til
ríkis þetta sama ár og þeir fóru utan. A& vetrnóttum (963)
var Vesteinn veginn og vetri síöar í sama mund þorgrímr gofei
(964), og var hann þá hálfþrítugr, en Snorri goöi, sonr hans,
fæddist skömmu síöar. Nú er aö segja frá soktar-árum Gísla:
hér teir eptir aldr Snorra goöa, er liann reisti bú á
Ilelga-felli, ef vií) er aukiö tveim vetrum: þeini vetri sem lei& milli
dráps þorgríms og sektar Gfsla, og svo hinum, sein Snorri
var af) Helgafelli eptir dráp Gfsla. Eptir siign Gfsla er nú
ekki efamál, aí) hann var 13 vetr í sekt.; er sá tími tvídeildr
í sögunni, fyr.’ t hinir sex fyrstu vetr, sem engar sögur fara af,
og hann leitaÖi li&s hjá höfBfngjum, efea var í fylsnum sínuin
(965 — 971). En þá koma hinir 7 draumavetr hans (971—978),
og er því til styrkíngar vísa Gísla, enda má telja þcssa 7 vetr, ár
fyrir ár. Hann var tvo draumvelrna hina fyrstu á Vaöli, meí) konu
Gests Oddleifssonar (971—973); en tvo hina næstu í Hergilsey
(973—975)1. A þorskafjaröar þíngi næsta vor var þorkell Súrsson
drepinn (976), og scgir þá rétt á eptir: uaö svo er sagt, aö nú cru
ekki eptir meir cn tveir vctr, þess er draumkonan sagöi bann
mundu lifa", og báöa ])essa vctr var hann í fylsnum sfnuni. En
sumarnött liina síöustu (978) var hann veginn, sama Iiaustií) ogSnorri
kom úr siglíngu 14 ára gamall. Ilinni síöari sögu af Gísla segist,
sem von er, öldúngis eins frá; en þar segir svo á einum slaÖ: tlfrá
því er gjörst sagt, a& hann liafi manna lengst gengi& í sekt sinni,
annar en Grettir Ásmundarson. 18 vetra scgja ílestir menn a&
Gísli liafi veri& í sekt sinni". þetta kcmr hvergi viö, og á eflaust
aÖ standa „Grettir" fyrir „Gísli", ]>ví nöfnin liafa sama
upphafs-staf, en raargir hafa aö fornu og nýju lcitaö cptir um sektar ár
Grettis. Vér höfum því ])etia fyrir víst, aö Gísli hafi 13 vetr í
sekt veriÖ, og hefir þá og Snorri go&i hafizt til viröíngar 15 vetra.

’) Jjað segir, að þcgar liann fór þaðan voru þrlr vctr liðnir frá því hann
drcymdi síðast, cn það var sumarið milli þcirra tvcggja vctra, scm
liann var á Vaðli, cn ekki á að skilja ]>að svo, soin liann va’ri í) vetr
í Hergilsey.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0378.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free