- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
363

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

fóstra, eptir landnám, og má þa& heldr meö engu m<5ti hafa veriö
fyr en lier er sett, ef litiÖ er til aldrs þeirra bræöra alira saman.
þá voru og öll lönd numin, er þeir komu út, og cr þaö því
i’ángt, sem segir í sögu Gísla hinni skemmri, þar sem stendr: „aö
öll lönd voru þá ónumin á hvorutveggi strönd" cnda er rfctt
í sömu andránni á undan getiö uin, hverir byggt hef&i
bábu-megin fjaröarins, og svo segir undir eins á eptir, aö þorbjörn
keypti land á hinni sy&ri strönd, svo þetta er varla annaö en
ritvilla í handritunum. I seinni sögunni scgir og á sama staÖ:
uþá var byggt ví&ast á Vestfjör&um" og Landnáma kve&r enn
örara a& or&i, og segir svo: „þorbjörn súrr kom út a& albygg&u
landi" (2. 27), og mun óhætt a& fullyr&a a& svo var, og var öllum
’andnámum Ioki& á Vestfjöröum laungu fyr en þeir kæmi út.
þor-björn og þeir allir samt komti úr Súrnadal í Noregi. Vör höfum
fyrir satt, aö hvervetna á Islandi og t Norcgi, þar scm örnefni eru
kennd líkt þessu, hafi í fymdinni vcriö Freysblót og átrúna&r á
þau Freyju melri en á ö&rum stö&um, og dragi h&ru&in me&fram
nafn af því (Saurar, Saurbær, Sýrströnd, Súrnadalr), en Sýr er
eitt af nöfnum Frcyju. þetta rætist og í þessari Sýrdæla ætt, aö
þeir höf&u blót mikil. þar sem tala& cr um, a& þorgríinr goöi
væri svo ávar&r Frey, þá mun hann hafa tekiö þau bl<5t upp
eptir mágum sínum, því hvcrgi er þess getiö aö þórnesíngar
hlótuÖu Frcy, en þórsvinir miklir voru þeir. Nú hyggjum vér
og, aö þorbjörn súrr hafi boriÖ nafn sitt af þessu, og munu menn
víst í átthögum hans í Noregi liafa trúa& mjög á Frcy. þaö mun
og hafa verið víÖar um Vestfjörðu, en þó helzt í ætt þeirra
Al-vi&ru-manna, og nafnið „hinn au&gi" er mjög títt í þcssari ætt,
en au&r og fösæld fylgdi opt þeim ættum er Frey blótu&u.
þa& er og líklegt um ætt Vebjarnar Sygnakappa, a& líkr átrúna&r
hafi veri& í þeirri ætt, og munu allir þeir frændr hafa veri&
helga&ir Frey.

Vfer skulum nú í fám or&um geta hins helzta í tímatali
við-víkjandi sögu Gísla Súrssonar. þegar talið er aptr frá vígi
þor-gríms goða, þá má rekja ár fyrir ár frá því a& þeir Haukdælir
’cynntust fyrst vi& þómesínga, en þa& var um sumariö 958; næsta
sumar baö þorgrímr þórdísar, systur Gísla (959), stóö þorgrímr
rött á tvítugu, er hann fökk þórdísar, og samsumars réöst
hann þángað vestr. Næsta vor á þíngi (960) sórust þeir allir í

24"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0377.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free