- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
362

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76 U.VI TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM,

nokknb bniginn út og sö Bjartmaxr fœddr í Norcgi, cn andabr var
Bjartmarr þá er Gísli Súrsson f&ll í sekt.

Af Dýrtiröíngmn voru þeir nú uppi synir þórbar
Víkíngs-sonar: þorkell au&gi í Alvi&ru og þorvaldr hvíti. þorkell au&gi
var á lííi um mi&ja þessa ölcl, og’ cr liann og þeir brœ&r öldúngis
samtí&a Bjartmari. Prá báöum [icim brœ&rum er mikil ætt.
þór&ar örvandar cr helzt geti&, og kalla sumir hann son þorkels
au&ga, en a&rir son þorvalds hvíta, og ver&r nú varla sagt með
vissu livor af |ieim bræ&rum a& hafi veri& faöir hans. þórör
örvönd var í Jómsvíkínga-orustu (995) og þorleifr skúma bró&ir
lians; af vfsu þorleifs’ er aö sjá, sem faöir þeirra hafi þá enn
veriö á líli. þórör örvönd átti systur Ljóts liins spaka.

Af stórmennum 11111 Vcstfiör&u má enn nofna Eyjúlf grá í
Otrardal; tvcir af sonum lians: Stcingrímr og Bölverkr, munu liafa
staÖnæmzt þar vcstra og haldiÖ uppi mannaforráöi, cn þorkell fór,
scm kunnugt er, suör til Brei&afjarÖar á ættstö&var sínar.

Um allar þcssar ættir cr nú gcti& f sögu Gísla Súrssonar;
sú saga cr einlivcr ine& hinum ágætustu Islendíngasögum, og’
Gísli sjálfr var eitthvert hi& bczta og fornasta skáld, sem verib
hefir á Islandi; draumavísur lians, cf þær eru rfett upp teknar,
eru afbrag& norræns kve&skapar. Gísli og þcir bræ&r hans komu
aliir vaxnir út híngaÖ meb föbur sinn gamlan. þab má ætla, ab
Gísli bafi verib ekki ýngri en hálfþrítugr, er hann kom híngab
til lands. þar af má nú ætla uin útkomu þorbjarnar súrs, föbur
lians. Gísli fcll í sekt 965, en ab framan höfum vér ár fyrir ár
sögur yfir 6—7 ára bil (958—965), og eptir aldri Gísla og bræbra
hans cr varla líklegt, ab útkoma þeirra liafi verib fyr en
svo-sem 955, og hafi Gísli verib 10 ár hcr á landi, ábr hann féll í
sekt; hefir því Gísli fallib í sckt hálífertugr, cn vantab vetr
eba tvo á íimtugan, cr hann féll, því 13 vetr var hann í sekt;
þetta hlýtr ab fara nær sanni, þvf varla er líklegt ab Gísli
hafi verib cldri en svo, cr hann féll, cnda scgir í sögunni aÖ
þorbjörn súrr kæmi út um ofanvcrba daga Hákonar Abalsteins-

’) Jjaí muti rctlaia, aS Fagrskinna eignar Xiorlcifi þessa vísu, cn ckki
Einari skúlaglam, scm scgir í Jtíinsvíkínga sogu. jpað lítr svo út, sem
vísa þcssi sc lir tlokki, cr þorleifr Ucfir ort um Jómsvíkinga-orustu
og um j’ngri ár sín, á likan liátt og Skúli þorstcinsson á Borg orli ílokk
um iitanl’erð sina.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0376.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free