- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
361

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAIi í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

75

i’rœndi Kjalleklínga í Rjavuaihöfn og Reyknesínga, og enn fleiri
iettir var hann í venzlum vií>. þeir Gestr og Osvífr liinn spaki
voru þrímenníngar ab frœndsemi, þeir voru bábir injög svo
jafn-aldra, og bábir fáru í sömu gröf, enda höföu þeir verið aldavinir
alla œfi; þeir eru taldir meí> meslu spekíngum þessa lands, og
voru báfeir forspáir, þó mun Gestr hafa verife þeirra spakari, og
mún liann og Njáll hafa verit) allra manna forspáastir á landi hfer.
Gestr sagbi fyrir frændvíg þeirra Ilaukdæla og þorgríms goba;
þá mun hann vart hafa verib liátt á þrítugs aldri (um 960).
Nær-l’ellt 30 vetrum sí&ar réb hann draum Gubrúnar Osvífrsdöttur, og
sagbi fyrir þab sem síbar kom fram vib þá Bolla og Kjartan
(um 988); enn kemr Gestr vib Kristnisögu og Ilávarbar sögu
Isfirbíngs. Gestr spábi því, er síbar bar ab, um andlát l>eirra
Osvífrs; hann spábi og um afdrif Ljöts hins spaka, vinar síns
(Landn. 2. 28), er þeir drápu Kögrssynir (um 1002), og lýtr
allt ab því, ab varla muni nokkur einn mabr liafa sagt fyrir
jafmnarga óorbna hluti, sem Gestr Oddleifsson. þegar talab er
um vitra menn, er Snorri gobi talinn vitrastr, þeirra er ekki
voru forspáir; þeir eru jafnan fráskildir, og slíka menn köllubu
menn spaka; slíkir voru margir á Islandi framan af byggíngu
landsins, meban öll forneskja var enn í blóma sínum, en hjabnabi
á síban. Gestr mun hafa orbib meir en áttræbr; liann andabist
1016, og voru þá libnir 56 vetr frá því, ab hann kemr fyrst vib
sögur. þorgils Ilölluson var dóttursonr Gests, og var þeim
frænd-«ni þó ólfkt farib um vitrleik. þeir voru þá bábir nýandabir,
Gestr og Osvífr, er Snorri gobi ginnti þorgils og réb honum
síban bana, enda mundi slíkt ekki liafa vib gengizt í lifanda lífi
þeirra.

1 Amarfirbi og Dýrafirbi eru mestar ættir á Vestfjörbum, og
koma, ef til vill, til jafns vib Reyknesínga og abrar stórættir á
’andi, en einkum er hér tvær ættir um ab ræba: Alvibru ættin
frá þórbi Vfkfngssyni, mestu hamíngjumenn og aubmenn, þá kalla
nienn Dýrlirbínga; en þar næst Arnfirbfngar frá Ani raubfeld.
Hjartmarr, sonr Áns, mun hafa verib mikill höfbíngi, hann mun og
I>afa orbib gamall mabr; þab cr svo ab sjá, sem hann liafi verib
hfi þá er þorbjörn súrr kom til landsins, en J>á hefir liann verib
gamall mjög, því þau barnabörn hans, Aubr og Vesteinn, voru
lls’1 fruinvaxta, enda er og líklegt, ab Án raubfeldr liafi komib

•24

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0375.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free