- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
367

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

2!>!)

íngalííi lians, enda er í sögunni |>ess getib, ab hann hafi vcrib
vík-íngr fyrri hlut æfi sinnar og þar fengiö sár þau, cr liann var
haltr af.

I ísafirfei er nú um fáa höfbíngja <ab tala á þessu tímabili,
abra en þá, sem koma vib sögu Ilávarbar og nú eru nefndir, ])ví
landnámsættir í ísafir&i ur&u skammæar. Helzt væri a& fala
um Vebjörn sygnakappa og hans ættli&, en svo er a& sjá, sem
sú ætt hafi hja&na& niör, því af öllum þ’eim sjö börnum, þá eru
ekki ættir taldar fram nema frá Vesteini einum; en hann
sta&-næmdist í Dýralir&i, og mægfeist vi& Bjartmar, og leika jafnvel
tvímæli á því, hvort hann liafi komiÖ íit meö liinum systkinunum.
I Gísla sögu Súrssonar hinni síöari (bls. 91) segir, aö liáfin kæmi
út vetri síöar en Bjavtmarr, og aö hann kæmi út í DýrafirÖi, en
í Landnámu segir, aö hann kæmi meö Vebirni brdöur sínum, og
tæki land nor&r á Ströndunr; en ]>a& er víst, a& saga Vesteins
og hans ættmanna kemr öll vi& Dýralir&i, og cr nokkuö laus viö
hina frændr hans, sem allir munu hafa staönæmzt í Isafir&i, og
hvaö tímatal snertir, ]>á gæti leikiö efi á því, hvort Vesteinn liafi
vcri& brú&ir Vebjarnar, cn ekki öllu heldr brd&urson hans, c&r
eitthvaÖ þvílíkt, þar sem Vesteinn átti sonardóttur Ans rau&feldar,
en ekki þorum v&r þú a& fullyr&a neitt í því efni; aldr þeirra
systkina: Au&ar, konu Gísla Súrssonar, og Vesteins ýngra, viröist
þó a& mæla me& þessu.

þ>a& er enn citt me& ö&ru, sem gjörir Vestrland og Vestfjör&u
merkilega í sögu Islands, og þaö er fundr Grænlands og Vfnlands.
■Siglíng til þessara landa gjör&ist mest af Véstfjör&um, enda voru
þar mestir sjúfaramenn á Islandi og hafa jafnan veriö. Frá
Eyr-•jyggjum, Brci&fir&íngum og Rcyknesíngum eru flestir komnir, scm
ri&nir eru vi& Iandnám og byggíng á Grænlandi og Vínlandi. Eyríkr
rau&i var mæg&r Reykncsíngum. þorfmnr karlscfni var í
md&ur-«itt kominn frá J»úr&i gclli, cn í fö&urætt sína var hann
Skagiir&-figr. þeir þorbrandssynir, úr Alptafir&i, cru alkenndir í sögum
l"n Grænlandsbyggíng og fund Vínlands. Ara Slárssonar, er
sæ-hafi var& til Ilvítramannalands, er geti& a& framan.

Plestar sögur 11111 Grænland og Vfnland munu vera frá Ara
Ird&a, en hann haf&i llest í ]>ví efni eptir þorkeli Gellissyni,
fö&ur-brú&ur sínurn, „cr lángt mundi fram", cnda vitnar liann og til
hans sagnar um Ara Mársson (Landn. 2. 22). Ilvarf Ara til
Hvítrarnaiiiialiuids (su&rhluta Nor&ramcríku) varö síÖar cn Ey-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0381.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free