- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
354

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

þar greinilega frá falli lians, hvernig þab barst ab. Steinólfr var
töluvert ýngri en þeir Geirmundr heljarskinn og Ulfr skjálgi, því
Atli hinn raubi, sonr Ulfs, átti systur Steinólfs, og Öndótt, abra
systur Steinólfs, átti Kjallakr gamli; má því ætla ab Steinólfr hafi
komib iíngr út, þar sem tveir synir landnámsmanna áttu sína systuv
hans livor. Viir hyggjum og ab Steinólfr haíi lifab fram yfir 930,
enda varb hann og nokkub gamall, sem rába má af Gull-þóris sögu,
því þjóbrekr, dótturson hans, Slettu-Bjarnarson, var þá vaxinn,
og er lians getib vib eptirmálin. Ulfr skjálgi var þá og andabr,
og Geirmundr heljarskinn mun þá og víst hafa verib látinn; lians
getr hvergi í Gull-þóris sögu, hvorki vib vígsmál Steinólfs né
þórarins króks, og mundi hann þó víst koma vib þessi mál, ef
hann liefbi þá verib á lííi. Vér þekkjum nú eigi ættir frá þeim
Helga og þorsteini búanda, sonum Steinólfs, og lítt er þeirra
getib, munu þeir eigi liafa vcrib jafníngjar föbur síns, og ekki er
ab sjá, sem ríki Stcinólfs hafi gengib í ættir þeirra, en frá þeim
dætrum Steinólfs eru miklar ættir: Arndís hin aubga var amma
þorgerbar, er Oddr átti, fabir Ilrafns hlymreksfara; sá Oddr
hyggj-um vér sé hinn sami og Oddr Breibfirbíngr, er drápuna orti ab
erfi Iljaltasona (um 975), og mun hann hafa búib í Saurbæ, eba
þar í nánd, og svo Hrafn, sonr lians, á síban. Hrafn lifbi um
þab leiti ab kristni kom hér á land, og var merkr mabr; hann
átti dóttur þórarins fýlsennis; cptir Ilrafni er fyrst höfb sagan
um livarf Ara á Reykhólum til Hvítramannalands. þó er mest
ætt frá þuríbi Steinólfsdóttur, er Sléttu-Björn átti, og er þaban
komib Saurbæíngakyn. I þessari ætt hélzt goborb lángar aldir,
en þeir Saurbæíngar voru jafnan í mægbum og vinsemd vib
Reyk-nesínga, og styrkti þab mjög rfki þeirra. llöfubból þeirra var á
Stabarhóli; þann bæ reisti fyrstr Sturla þjóbreksson, líklega ekki
laungu fyr en kristni væri lögtekin, og á Stabarhóli bjó þorgils
Oddason laungu síbar, á 12. öld; er ekki efamál ab hann var
af þessavi ætt, og hafbi goborbib gengib ab crfbum í ættinni allt
fvam á hans dag. Nú fékk þovgils og Rcyknesínga gobovb, og
úv því var hann íncsti höfbíngi hér á landi. ’Laungum áttu
Saur-bæíngar óvinveitt vib Ilvamnisverja, enda munu þeir og jafnan
hafa sókt þíng í þorskafjörb, og talib sig samþíngisgoba
Reyknes-ínga, vina sinna og frænda. A þeim tíma, scm nú er um ab
ræba, var tippi þjóbrekr Sléttu-Bjarnavson og syniv hans. þá
ev synir lians iixtt upp þótti lionum þraunglendt í Saurbæ og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0368.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free