- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
355

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

rebist vestr meb nokkra sonu sína. þess má geta, ab þetta hafi
verib um 950, ]><5 ver&r ]>a& ekki sé& me& vissu; gjör&ist þj<5&rekr
eptir þa& liöf&íngi Isfir&ínga, og var sí&an allan sinn dag, en eptir
hann f>orbjörn a& Laugab<51i, sonr hans, þar til Isfir&íngar felldu
hann, en litlu sí&ar kom vestr Vermundr liinn mj<5vi. Sturla a&
Sta&-arli<5Ii var nú mestr sona J>j<5&reks, og sat hann um kyrt í Saurbæ
og hélt þar mannaforræ&i; liann lifÖi lángt fram yfir kristni. Frá
honum er Sturlu-nafniÖ komiö í Sturlúnga ætt.

þegar vestr yfir fjör&inn kernr, þá höfum vör litlu ineiri
sög-ur, og vitum vér fátt þaÖan, nema ættirnar einar, því sú eina
sagan, sem héÖan er: þorskfiröínga saga eÖr Gull-þ<5ris saga,
gjöröist mest fyr en alþíngi væri sett, og heyrir landnámaöldinni
til, en endir hennar vantar f öll handrit. þaö má nú kalla mestu
furÖu, aÖ ekki skuli vera neinar sögur til úr Reyknesínga-kyni,
slfk ætt, sem þaö var, og má á því sjá, hve skjótt slupti um á
litlu svæöi, þar sem Breiöifjörör aÖ sunnanveröu er hiö
sögurík-asta héraö á landi hér; en mjög koma Reyknesíngar viö aörar
sögur, og dreiföist ætt þeirra um allt land, og er Reyknesfngakyn
jafnan taliÖ me& landsins liöfuöættum.

llallsteinn goöi haf&i nú gjört sig fráskila frændum sfnum og
numiö þorskafjörö1 ; synir Hallsteins voru þeir þorsteinn surtr og
þörarinn; þorsteinn surtr staönænulist ekki ]>ar vestra, og
þör-arinn var veginn í deilum þeirra Ilalls á Iíofstööum og Gull-þ<5ris
(Gull-þ<5ris s. kap. 5). Grímkell er nefndr öskilgetinn sonr
Hall-steins, en þuríör döttir, en f ætt hvers af börnum lians sveitar
forráö gekk eptir hans dag, þaÖ vitum vér eigi. Einum af sonum
sín-um er sagt Hallsteinn haíi blótaÖ þ<5r (Gfsla s. Súrss. bls. 140). Um
miÖja tfundu öld (um 950) liöföu þeir þjöstarssynir goöor& um
þorskafjörö, sem sjá iná af sögu Hrafnkels Freysgoöa, en hvergi er
sagt aö þeir liafi veriö í ætt eör niægöuin viö Ilallstein; þetta lilýtr
þ<5 aö liafa veriö svo, þvf ella mætti eigi skilja, hvernig ]>eir
skyldi koniast þar aÖ svo miklu ríki, og þaÖ á meöan þorsteinn
surtr var á lífi og þórsnesíngar, náfrændr hans, í sem mestum
uppgángi. Vér mundum helzt geta þess til, aö faöir þeirra lieföi átt

’) Allir voru þcir fiænilr liskimenn miklir, og er merkilegt hvernig öll
[>essi ætt or kennd við fiski og veiSar: faíir fiórtílfs Mostrarskeggja hél
Örnúlfr fiskreki: þórólfr nefndi son sinn þorskabit, og Hallsteinn
kalla&i landníiiii sitt X1" rR k a fjör&j þctla er íi sinn liátt svipað og Sftls
nafnið i lladdingja ættinni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0369.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free