- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
353

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

Hallger&r giptist í fyrsta sitini, því bdndi hennar var þorvaklr
Osvífrsson, og bj(5 hann undir Pelli (á Stafearfelli), og verfer
ekki sét) ab þeir feftgar hafi verib í venzlum eí)r frændsemi viö
Kjalleklínga, nema ef Osvífrs-nafni& þá skyldi benda til þess,
því ekki þekkjum vér a<)ra meí> því nafni en þenna, og svo
Osvífr hinn spaka, og má vera ab þessir tveir ltaíi verib
skyldir. Nú mætti af þessu rába, aí) deilur þeirra og
Ljótálfs-sona liali verif) um garb gengnar um 960, er þorvaldr fékk
Hall-gerbar, því þá bj<5 þorgrímr þaungull enn undir Felli, er þær
deilur hdfust, og reis deilan af meini þvf, er d<5ttir hans haf&i
teki& og kennt var Hrafsa Lj<5t<5Ifssyni, sem sagt er a& væiú
risaættar a& m<5&erni (Landn. 2. 19). Sagan um allt ])etta er
a& sjá sem veri& ltafl nokku& kynleg og forneskjuleg; ágrip
sög-unnar í Landnámu ver&r varla skili&, þ<5 má rá&a í þráöinn í
sögunni, og hefir sá, er Landnámu reit, latnnaö þessa sögu, e&r
haft hana fyrir sér (bls. 226).

En þ<5 vér nú vitum fátt af Kjalleklíngum, þá vitum vér ])<5
enn minna um Geirntund heljarskinn, og þessa minnst um ltans
afkvæmi þar á Ströndinni. Um aldr Geirmundar höfum vér talaö
a& framan (bls. 228), en ekki er liægt me& neinni vissu aö segja
um dau&a ltans. Geirmundr var tvíkvonga&r, og var fyrri kona
hans af fornri konúngborinni ætt austan af Gautlandi, og er liún
kölIuÖ Gauts dóttir Gautreks sonar liins örva, seni aö líkindum er
hinn sami ogGautrekr konúngr, fa&irIlrólfs konúngs, og kemr þessi
forneskju-konúngsætt á ])ann hátt inn í landnámsættir íslenzkar.
Nú eru ekki taldar ættir frá neinu af börnutn Geirmundar, netna
Yri, en hún giptist utanhéraös, og eru þaöan miklar ættir; vér
vitum, aö Örn hét einn sonr Geiimundar, og þykir líkast sem
hanu hafi búiö aö GeirmundarstöÖum eptir föötir sittn og lialdiö
upp mannaforráöi um Ströndina, þ<5 engar sögur höfum vér fyrir
því, en ])<5 ekki fari sögttr þar af, má þ<5 ætla aö þar hali jafnan
búiÖ stórmenni; ekki vitum vér heldr, nær menn fiuttu bæinn
upp undir skar&iö’.

Af Steindlli höfum vér nokkru meiri sögttr en afGeirmundi,
kemr þaö af því, aÖ liann kenir viö Gull-þóris sögu, og segir

’) Xíræ’a sína og vinmilýð cr að sjá scni tíeirinundr liati liaft þar sem nú
hcitir 6 Manhcimum, við lúnfút ú Geirmumlarstööum, þ<5 iiú cigni mcnn
það Olöfu hinni riku.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0367.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free