- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
352

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

352

U.VI TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM,

lok, svo scm Kjalleklínga saga, og Strandamenn og Saurbæíngar
koma lítib seni ekki vib sögur Breibíirbínga, svo sem Laxdælu;
sýnir [)ab hvab þær ættir, sem þar bjuggu, cins og voru úr
bygb. En ef ver hefbuin sögur af Reyknesíngum, sem vör því
mibr ekki höfum, þá mundum vér vita meira úr þessum sveitum,
því öll saga þeirra Iýtr á þann böginn. Kjalleklíngar eru þeir
einu, sem koma vib Eyrbyggju, því ætt þeirra var þar 811.
Barna-Kjallakr var nú einum lib síbar en Björn austræni, en
samliba Kjallaki gamla; eru því synir Bama-Kjallaks á líku reki
vib þorgrím goba, og hafa þeir lifab fram á mibja þessa öld, en
Kjalleklínga saga gjörbist uin þeirra dag, er synir þeirra voru
vaxnir, vitum vér því deili á þeirri sögu. Iijallakr lifbi nokkub
lángt frain, þab sjáum vör af Gull-þóris sögu: því þegar Gull-þúrir
reib í erfib eptir Gils skeibarnef, og Steindlfr lági fór subr yfir
fjörb á hendr þeirn þúrarni krdk, og bardaginn varb, þá segir
svo, ab Steinólfr gjörbi orb Kjallaki vin sínum og sonum hans, og
voru þeir allir meb ab þeim vígum; þar af er ab sjá, sem þeir
bræbr muni ekki vera fæddir laungu eptir 900, því orusta þessi
getr varla hafa verib laungu eptir 920, og mun því
Barna-Kjall-akr hafa lifab nokkru lengr en nafni hans fyrir sunnan fjörb.
Vér teljum ólíklegt, ab nokkurir af þeim bræbrum Kjallakssonum
hafi verib á lífi, þá er Illugi svarti sðkti fémálib (980); Kjalleklínga
frá Fellströnd er þar þó getib, og Tinforni, er varbveitti féb, og
hélt því fyrir Illuga, er cflaust hinn sami og dóttursonr
Barna-Kjailaks, sá er Landnáma nei’nir, og var því von ab þeir frændr
veittist ab ])ví máli. Tveim vetruni sfóar er og getib
Kjallekl-ínga, er Eyríkr raubi var sóktr til sektar á þórncsþíngi, og veittu
þeir Eyríki; er þá og ab sjá sem þeir bræbr hafi vcrib daubir,
en uppi barnabörn Kjallaks. Vib þessi mál var nú helzt ribinn
Eyjúlfr úr Svíncy’, bróbir Tinforna. Eyjúlfr var ])ab, sem leyndi
Eyríki í Dímunarvogi. þegar þetta gjörbist má ætla, ab deilur
þeirra Kjalleklínga vib Ljótóifssonu haii fyrir laungu vcrib libnar
af stokki. Lengra fram vitum vör fátt al’ þeim frændum ab
segja, og eru ekki ættir frá þeim taldar Iángt. þess niá gcta,
ab þorgríinr þaungull Kjallaksson, er sagt er ab búib liafi undir
Felli, hefir verib andabr, ebr kominn ])aban ab minnsta kosti, ])á cr

’) Svíney heitir nú I’urkey; puika (=gylta) mun vera norrœnt orí, shr.
svefn-purkaj i Sngiii og þrándheimi cr oiðið enn algcngt (sbr. porcus).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0366.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free