- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
351

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

2. 28). í Hávar&ar sögu cr þetta ránglega eignab Steinddri frá
Eyri. Eyjtílfr Bölverksson, er veginn var á alþíngi 1012, þegar
brennumálib var sdkt, var sonarsonr Eyjúlfs grá. Elcki eru abrir
nefndir synir Eyjúlfs, en þessir ])rír, en þorkell einn er ágætr
af þeim. Hann var um sína daga mestr höfbíngi vestanlands,
annar en Snorri gofei. þó nú Eyjúlfr grái flytti þar vestr á
sveitir afe Otrardal, þá mun þd varla efunarmál, aí) hann mun
hafa haft forráÖ f Breifeaíirbi eptir andlát þdrbar gellis, föbur síns,
sem þeir bræbr lians, þorkell kuggi og þdrarinn fýlsenni, en
þdr-arinn helt Hvamms landi, og mun þab liafa ollab flutníngi Eyjúlfs
vestr, aí> ekki var hérabib ndg fyrirþáalla; þd var þab í lifanda
líli þdrbar ab Eyjúlfr flutti vestr. Eyjúlfr grái varb nú
kynsæl-astr allra þeirra bræbra. Um þdrarinn fýlsenni vitum vér fátt ab
segja, og ekki vitum vér neitt nær hann andabist, þd mun þab
hafa verib nokkub snemma, og heldr ekki vitum vér hver eptir
hann komst ab Hvammslandi. Sama er og ab segja um þribja
brdburinn, þorkel kugga, ab hann kemr alls ekki vib sögur, en
þorsteinn, sonr hans, er þeim mun kunnari, og er þab abeins af aldri
þorsteins ab geta mætti til um aldr föbur hans, og var þorsteinn
á sama reki sem þorkell Eyjúlfsson, bræbrúngr hans. þorsteinn
var veginn haustib eptir ab þorkeli drttkknabi um vorib (1026).
þetta allt kemr nú vel heim vib aldr þdrbar gellis, og mun því
eigi þetta, sem sagt er, geta skakkab neinu, sem munar. þorkell
kuggi höldum vér ab búib hafi í Ljáskdgum, sem þorsteinn sonr
hans, og haft goborb og hof á bæ sínum. I Ljáskdgum sést enn
tdpt af miklu hófi, og mikib dý ebr síki hjá, sem kæfb voru í
kvikendi þau, er til blóts vortt höfb.

þeir eru nú cnn fleiri atkvæbamenn, sem uppi vortt í Dölum
um þessar mundir, en þeir Laxdælir og þórbr gellir og hans
synir, og má þar telja fremst í flokki Alf í Dölum og hans lib.
Álf r í Dölum lifbi um mibja Jicssa öld, því bróbir hans féll 965.
Alfr var afi þorgils Höllusonar.

Strandirnar (Pellströnd og Skarbströnd) og Saurbær liggja nokkttb
svo á tnilli þínga, og voru í öndverba Islandsbyggíng nokkttb
frá-skilin Dölum, |)ó ab á síban breytíng kæmi á þetta, og laungu síbar
risu ]>ar upp stórmenni, sem höfbu undir mikinn hluta lands ; þannig
yar þorgils Oddason úr Saurbæ, og ætt Hvamm-Sturlu var
mcb-frani kynjub ])aban. Vér höfutn nú mjögsvo litlar sögur úr þessunt
sveitum frá þessum tíma; þær sem til hafa verib eru libnar undir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0365.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free