- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
350

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

svosem þremr árum daufea-ár þörbar, og er þaíi nokkub tæpt,
en svo mikií) þykir þ<5 rába mega af Reykdælu og sögunni um
Finninn, sem |><5rbr ])<5 iiafi iifab framyfir 970, enda væri og liitt
jafn-ólíklegt, ab hugsa: ab hann, og bábir þeir Ttíngu-Oddr, haíi
dáib ab vörmu spori eptir ab þeir höfbu deilt á þíngi, og er
Uk-ast ab hvorirtveggja hafi lifab síban ekki alllitla hríb. Ntí hefir
þörbr gellir, er hann andabist, verib á sjötugs aldri, en hafbi
verib hérabsstjdri um Breibafjörb nærfellt 40 vetra. þab er
eptirtektar vert, ab Snorri gobi t<5k vib búi og mannaforrábi um
sama leiti og þáibr andabist, og tekr þar einn vib af öbrum, en
þeir tveir hafa verib menn stj<5rnvitrastir í Breibafirbi í fornum
sögum, og mestir höfbíngjar. Af þ<5rbi gelli hefir verib saga,
en sem ntí er týnd, því mibr. Hennar getr í Landnámu (2. 16),
og talar þar um Krosshóla í Hvamms landi, sem Aubr hafbi trtí
á; segir svo: „þar höfbu frændr hennar síban mikinn átrtínab á
h<51ana; var þá gjör hörg, er bl<5t t<5ku til, trtíbu þeir því ab þeir
dæi í hólana, og þar var þ<5rbr gellir Ieiddr í ábr hann t<5k
mannvirbíng, sem segir í sögu lians". Svo mikla trtí höíbu
menn á hérabsstjórn hans, ab menn sögbu ab forfebr lians
fram-libnir hefbi numib hann til sín lifandi og lagt yfir hann
ham-íngju sína, ábr liann tæki mannvirbíng í hérabi.

Vér skulum nú ab lyktum geta nokkurra af börnum þdrbar
gellis. Hann átti 3 sonu, er nefndir eru: Eyjúlf grá, þdrarinn
fýlsenni og þorkel kugga. þdrhildr rjúpa var ddttir hans, er átti
Snorri, sonr Höfba-þdrbar, og enn fieiri dætr átti liann. þessi
öll börn átti hann meb Hrdbnýju, ddttur Mibfjarbar-Skeggja. Til
dæmis um aldr ])eirra barna þdrbar skulum vér taka Eyjúlf grá,
sem vér höfum sannastar sögur af. Hann var lángaíi Ara frdða,

og Ari segir sjálfr svo í Islendíngabdk sinni, at Eyjúlfr „væri

/ /

skfrbr í elli sinni, ])á er kristni kom á Island" (Islend. b. kap. 12),
má og vera ab hann sé meb elztu börnum þdrbar, enda er liann
varla fæddr Iaungu eptir 930. Eyjúlfr grái var 978 um
vetr-nætr ab vígi Gísla Súrssonar. þorkell Eyjúlfsson var sonr hans;
liann hafbi einn vetr hins fimfa tugar, er liann drukknabi (Laxd.
kap. 76). þab var um páska 1026; er þorkell þvf fæddr 985,
og er rángt, þab sern annálar segja, ab hann sé fæddr 979, er
Laxdælu betr trúanda til jiessa. Nokkub fram yfir kristni hefii’
þd Eyjúlfr grái lifab; því um þau árin (hérumbil 1002) var þab,
ab hann veitti Hávarbi Isfirbíng, og Steingrírnr sonr liaus (Landu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0364.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free