- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
349

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

850 UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

Bagan sjálf er nokkub sundrlaus alla Jiessa stund, og talar mest
uin Laxdæli, en víkr nijög lítib a& þeim Hvammsverjum. þdrfear
geilis er þar ekki getií) eptir málin um fö Vigdísar, er liún
skildi vi& J)dr& godda (um 955); þó vitum vér af ö&rum
sög-um, a& þa& var fullum 10 vetrum síðar a& þórðr deildi við
Túngu-Odd, en f sögunni er þess alls ekki getið. það er þó
sagan um Harald Gormsson, sem helzt raá lialda sér til í þessu
efni, og cr af henni að sjá, sera þór&r hafi lifaö frara undir 980.
Haraldr Gorrasson fór til Noregs svosem 978, þrem vetrum, eöa
svo, eptir stríöið viö Ottó keisara; þá er a& sjá sem þórðr gellir
hafi verið enn á lííi; þó sagan sjálf um Finninn sö landvætta saga,
cr þó varla fullgild orsök fyrir þá skuld að véfengja það, að þórðr
hafi |>á veriö á líli, og því síðr, sera hinir höföíngjarnir í hinura
hlutura landsins eru rett til nefndir: Eyjúlfr Valgerðarson (t 984),
Brodd-Helgi (t 986), þóroddr go&i (t hérumbil 1002). Nú vill þá
og svo vel til, að hér má cnn tilfæra a&ra sögu þcssu máli til
styrkíngar; en þa& er Reykdæla. þar talar um mann, sera þór&r
gcllir haf&i sektan á þíngi, og sem nú leita&i liælis hjá þorgeiri
Ljósvetníngago&a, og sendi þorgeir þann raann til höfu&s
Víga-Skútu (Vera. s. kap. 21). Á gánginum í sögunni er nú au&séð,
aÖ þa& var þá í hið minnsta komiö ekki svo lítið fravnyfir 970.
Askell goði var laungu dau&r, og raargt fleira raá telja því til
sönnunar. þetta nægir til a& sýna, a& ])a& mun vera rángt,
sem í annálum segir ura dau&a þór&ar; en hvort hann hefir lifa&
fullt svo lengi, sera rá&a raætti af sögunni ura Finninn, þa& þorum
vér þó ekki a& fullyr&a, helzt fyrir ])á skuld, að ]>á verðr svo
mjórra muna vant, þar scm vér vitum me& vissu a&, árið 982
var þór&r andafcr. þar liöfum vér margar gó&ar sögur til
frá-sagnar. 1 Kristnisögu er Eyjúlfr grái, sonr hans, talinn me&
höf&-íngjum á Vestrlandi, þá er Fri&rekr biskup kom híngað til lands
981, og á ])essum sörau misserum var það, er Fri&rekr biskup
og þeir þorvaklr Ko&ránsson fóru vestr í llvammssveit, bjó
þór-arinn fýlsenni þá í Hvammi, sonr þórfear, og var þór&r gellir
þá andaör. I Eyrbyggju getr heldr ekki þór&ar vi& þíngdeilur
l’œr á þórnesþíngi, sein ur&u fyrstu ár Snorra gofea, cðr árin
980—982, og sí&asta ári& (982) er sagt me& berura or&ura, a&
synir þórðar sækti Eyrík rauöa til sektar þar á þíngi, liefir því
I5<5r&r þá veriö látinn (Eyrb. kap. 16—25). Mundi l)ví leika á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0363.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free