- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
348

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

348

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

dregife af ættarfylgju, eba hvernig á því stendr. getum v&r nú

mefe engu móti sagt, nema hvaft miklar og ramraar fylgjur jafnan

fylgdu ætt þessari, og eru þess nóg dæmi; var mönnum títt

í þessari ætt ab kenna börn sín þar vib, svosem gelli, pá, og

ýmsum öferum heitum.

þórbr gellir var mikill höf&íngi og kemr ví&a vi& sögur.

Hann var æftmargr, og dætr hans mæg&ust um allt land; má

vel segja, a& þórfer gellir leg&i grundvöllinn til þess mikla

ríkis, sem Brei&ifjör&r á sí&an haf&i ura allt land, svo a& varla

lielir nein ætt or&i& voldugri á landi her en Iians. Um tíma-

tai í sögu þór&ar gellis er eitt og anna& atluigandi, en þó er

sums geti& a& framan. þau atribi í æli þóröar, seni vör vitum,

eru þessi: hann var liálfþrítugr e&a vart þaö, er hann setti fjórö-

úngsþíng í þórsnesi; þá er lians enn getiö, en lítiÖ eitt, eptir skilnaö

Vigdísar, systur hans, og þóröar godda á Goddastööum (955); en

hálfsextugr deildi hann viö Tángu-Odd , og setti fjóröúngsdóm á

alþíngi (965). þetta tvennt, og einkum þó hi& síÖara, er einhver mesti

atburör í stjórnarsögu landsins , og er þaÖ eitt nóg til aö halda

á lopti alla æfi nafni þess manns, sem setti þessi lög. Utanli&r-

aös hafa og fariÖ rniklar sögur af honum, og mætti þeim sem

honum fylgdi. Borgíir&íngar sög&u, er hann deildi vi& Túngu-

Odd, a& amaír væri kotninn vestan úr Brei&afir&i, sem svara kunni

Túngu-Oddi, og var hans hljómr og rödd, sem graÖúngr gelldi"

(Hænsa-þóris s. kap. 13); er auÖsætt afþví, aö gellir (af: ua& gella")

er gra&úngslieiti, en gra&úngr var kynfylgja þór&ar og líklega enn

fleiri manna í þeirri ætt, og fyrir ])á skuld mun þór&r hafa bori&

þetta nafn. A& ])essi var trú manna: aö slílc væri kynfylgja

Breiöliröínga, má og sjá af sögunni um llarald konúng Gormsson,

/

er hann sendi Finninn til Islands hamförum, og hann kom fyrir
Breiöafjörö, þá kom móti honum graöúngr mikill, og óö á sæinn
út, og tók aö gella ógurlega; fjöldi landvætta fylgdi lionum
(Hkr. 01. s. Tr. kap. 37). Slík vörn var yfir Brei&afir&i ura
daga þór&ar gellis. Nú segir í annálura íslenzkum, aö þórðr
andaðist 965, saina ár sem Túngu-Oddr. Um Odd höfum ver
talað aÖ framan, en hvaö þórð snertir, ])á er nokkuö vandhæfi aö
fá vissu um andlát lians; þó höldum vér fortakslaust, að hann liafi
lifaö ekki aliskamma hríö fram yíir þenna tíma. þaö má nú reyndar
segja, að hann kemr lítið sem ekki við sögur cptir Blund-Ketils
brennu, og aí’Laxdælu er ekki vel hægt að ráða um dauða hans;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0362.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free