- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
347

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2!)« UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

iiann var þá nýandafer, er Ólafr pá fœddist (948). þetta kæmi
nú allvel heim, og gæti þá vel heitib svo, aÖ liann byggi þar til
elli, því Olafr feilan er, sem fyr er getiíi, fæddr skömmu fyrir
890, ogLaxdæla segir berum orfeum, afe þafe stæfeist mjög svo á:
andlíít Ólafs feilans og fæfeíng Ólafs pá. þetta er og vei líklegt,
afe svo liafi til borife, afe Höskuldr gaf ýngsta syni sfnum nafn
hans. þessu er þ<5 tvennt til fyvirstöfeu: afe Landnáma (5. 15)
nefnir þ<5rfe gelli mefe liöffefngjuni landsins, er þafe haffei 60 vetr
vevife byggt (930—935), og er þafe þá hennar ætlan, afe Ólafr
feilan hafi ])á verife andafer. Annafe er ]>afe, sem segir um deilu
þeirra þorgríms gofea og þ<5rnesínga og fj<5rfeúngs|)fng, sem þá
var sett. Til þessara mála er afe eins getife þörfear gellis, en
ekki Olafs föfeur hans, og afe þórfer gellir setti fjórfeúngs])íng og
enginn annar, er ekki efunarmál. þafe var svosem sumarife 932
afe þetta var, og er þafe liife fyvsta sinni afe þóvfeav gellis er getife
f sögum; hefir hann þá verife hálfþrítugr, efea vart ])afe, því hann
mun elztr af börnum Ólafs. Nú má þó vel vera afe Ólafr feilan
hafi lifafe framyfil’ þenna tíma, en látife son sinn inna af hendi
öll þíngskil, og lagt öll mannaforráfe í hans hendr, og er ekkert
móti því, afe þórfer hafi tekife upp fornt gofeorfe á al])íngi, og sé
hann þVf talinn mefe stórmennum landsins á ])essum tíina; Ólafr
kemr hvergi vife sögur, og mun hafa verife fáskiptinn og hóglífr,
en þórfer gellir þegar á únga aldri forvitri, og lagamafer mesti og
ríklundadr; rná því vel ætla, afe hann hafi stafeiö í öllum
stór-málum f lifanda lííi fööur sfns, enda kemr þórör viö sögur mestan
hluta aldar l>essavav, og meir en ilestiv aörir, því hann vav höfuö
°g forysta allra BreiÖfirÖínga; má þaö vel vera aö þetta hafi ollaö
l’vf, aÖ menn hugÖu aÖ Olafr fcilan lieföi dáiö fyr en var í raun
rettri. AnnaÖhvort er þá aö ætla, afe Ólafr liafi andazt fyrir 930,
°g má ])á kallast, sem hann hafi andazt mjög tíngr, þar scm hann
þá var lítiÖ meir en fertugr; en þá er haggaö ])vf, sem Laxdæla
segir, aÖ hann yröi gamall maÖr, og í því efni er varla líklegt, aö
l>e’vri sögu mundi skjátla; aÖ öÖrum kosti er aö fylgja því scm
Lax-dæla segir, og er þaö oss næst skapi: aö hann hafi andazt í þaö
mund, er Ólafr pá fæddist (948); cn þá hefir hann vcriÖ sextugr cöa
þar á borö viÖ. Bágt er aÖ segja hvaö „feilans" nafniÖ þýfei, sem
uni svo mörg önnur ættarnöfn; sonarsonr Ólafs höt fýlsenni,
°S má vera afe þessi nöfn sö eitthvaö skyld; eu livort nafniö er

23*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0361.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free