- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
346

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

46

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

vi&skipti hans vib Eldgrím, því þar á er aubs&b, aí> Rútr var
tölu-vert eldri mabr, en ella mœtti þykja, enda kemr þetta og vel heim
vií) þab, sem sagt liefir verib um aldr lians, nema hvab þab mun
nokkub öfgar, a& hann hafi þá verib fullt áttræ&r. Vér getum
nú raunar eigi öldúngis tilteki& ári&, nær Rútr drap Eldgrím, en
þa& var á þeim vetrum, er Gu&rún Osvífrsdóttir var ógipt í Túngu,
eptir dau&a þ<5r&ar Ingunnarsonar, nálægt ]>ví sem Kjartan fdr
utan, e&a svosem 995. Attræ&r var Rútr þá reyndar ekki, en þó
á áttræ&is aldri, enda er þá og líklegt, a& liann hafi fyllt tuginn,
og Iifa& framundir e&a jafnvel framyfir kristni, og andazt fám
vetrum a&eins fyr en Ólafr pá, brd&urson hans (bls. 225.)

þór&r gellir var þ<5 um allan þenna tíma mestr höftíngi í
Dölum. Olafr feilan, fa&ir hans, var ýngstr barna þorsteins rau&s,
og um tvítugs aldr er Au&r anda&ist, á brú&kaupsdegi lians (908),
því svo er a& sjá, sem hann hafi veri& vetrgamall e&r mjög úngr
þá er fa&ir hans anda&ist (hérumbil 888). Nú hefir þá þ<5r&r gellir
og þau systkin lians fæ&zt um 910. þessu ber vel saman vi&
aldr barna Ólafs, svo framt sem vér kunnum skil á. þrjár eru
nefndar dætr Ólafs: þ<5ra, er þorsteinn þorskabítr átti, og sem
giptist honum, sem sé& vcr&r af aldri þorsteins, hérumbil 930—932 ;
Helga, er átti Gunnar Hlífarson; J<5frí&r, ýngsta d<5ttir Gunnars,
er fædd um 952; má af því marka aldr Ilelgu. þórdísi, þri&ju
d<5ttur Ólafs, átti þórarinn Ragabró&ir, og mun hún á aldr vi&
hin börnin, e&a nokkru ýngri. þa& var því ekki í fyrsta sinni,
a& þeir frændr frá Varmalæk sækti inæg&ir til Brei&fir&ínga, er
Glúmr, br<5&ir þórarins, beiddi Ilallger&ar, og hefir Glúmr þar
fylgt dæmi bróbur síns; ella voru ekki miklar mæg&ir
Brei&fir&-ínga vi& Borgfir&ínga, enda þ<5 þetta sé ekki eins dæmi. íngjaldr
var enn sonr Ólafs fcilans. Nú segir svo í Laxdælu, a& Vigdís
væri d<5ttir Ingjalds, sú er skildi vi& þ<5r& godda um 955, þá
er Olafr pá var sjö vetra gamall. þetta þykir nú sem varla
geti veri&, a& Olafr væri afi Vigdísar, enda má og vel vera, a&
hér sé réttara þaö, sem Landnáma segir (2. 19): a& Vigdís væri
dóttir Ólafs, en systir Ingjalds og þ<5r&ar gcllis. þórör gcllir var
göfgastr barna Ólafs. Enn er nefndr Grani, cinn af sonum Ólafs
feilans, en svo hét og sonr Ilrólfs aö Gnúpufelli, enda eru og
bæÖi Breiöfiröíngar og EyfirÖíngar komnir af Sigur&i Fafnisbana.
Um dauöa Ólafs feilans segir í Laxdælu, aö hann hafi Iifa&
í Ilvammi „til elli", og er þetta enn fremr tiltekiö, og sagt, aö

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0360.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free