- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
343

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

57 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

vetra, eba fyrir innan tvítugt, því þó á&r hef&i hún átt þorvald,
þá voru þau eklci nema einn vetr saman, og hún var gefin honum
barnúng, líkt og segir um Gu&rúnu Osvífrsdóttur, a& hún var 15
vetra gefin manni í fyrsta sinni. Nú mun því Hallger&r vcra fædd
940, en gefin þorvaldi 955, en Glúmi 959; en nærfclit
hálf-fertug var hún, er Gunnar fökk hennar. Á aldri Rúts, brd&ur
Höskuldar, leika meiri tvímæli. Á aldri þorger&ar, mó&ur hans,
má sjá, a& liann licfir ekki fæ&zt sí&ar en svosem 923, og þaö
mc& því m<5ti, sem og mun vcriÖ hafa, aö þorger&r liafi þá vcriÖ
nálægt fimmtugu, er hún átti hann. Aldr þorgerÖar cr nú einhver
hin bezta sönnun fyrir því, aö þaö er rétt, sem sagt hefir veriö
um útkomu Au&ar djúpau&gu, og þaö getr ckki hafa veriö fyr,
en vér höfum sett og Eyrbyggja segir, því hafi Rútr fæ&zt
þetta ár, scm hör er sagt, þá voru þ<5 li&nir þá þrjátigi vetra frá
því þorgcr&r giptist fyrst, og Au&r reisti bú í Hvammi, cn ólíklegt
væri, a& hugsa sör Rút eldri en þetta. Nú ólst Rútr upp í
Noregi um hríö; hafa nokkrar tvísagnir risiö af því, aö
Lax-dæla nefnir aö eins þessa fyrstu vcru hans í Noregi, en getr ekki
þess, er hann fór utan, eptir aö hann liaföi bcöiö Unnar
Maröar-dóttur; en öllum voru kunnugir kærleikar þeirra Rúts og
Gunn-hildar. En af því Laxdæla ekki nefnir utanferö hans liina
síö-ari, og þcim, scm söguna rita&i, ekki kom sú fcr& til hugar, þá
segist þar svo frá, sem Gunnhildr og Iíaraldr gráfeldr væri þá í
Noregi, er Rútr fór þa&an fyrsta sinni (Laxd. kap. 19). þar
ver&um vér aö bera saman báÖar sogurnar Njálu og Laxdælu, og
er þá hægt aö komast a& sanni í þessu efni. þa& þykir mega
rá&a í af Laxdælu, sem Rútr hafi komi& út til Islands á&r eu
Höskuldr færi utan (946). Berlega er þaö ekki sagt, sem von
er, því tvísaga yr&i þá sagan viö sjálfa sig, þar sem hún segir
a& Höskuldr færi utan á dögum Ilákonar A&alsteinsfóstra, en Rútr
kæmi út á dögum Gunnhildarsona. En í Njálu er þetta þó bezt
(kap. 1), og aldr llallger&ar telr þar bezt cptir. Sagan um Rút
er alkunnug, er hann spáöi fyrir llallger&i, en hún var þá barn
a& aldri og lök sér á gólfi. Nú má me& vissu vita um aldr
henn-ar, því þaö mun fara mjög nærri aö hún sö fædd 940, má
þá ætla a& þetta hafi vcri& svo scm 944, e&a skömmu á&r cn
Ilöskuldr fór utan; var þá og or&i& gott vinfcngi me& þeim
bræörum er þetta gjör&ist, sem af Njálu er a& sjá, en vér vitum
af Laxdælu a& fæ& var rneö J)cim hina fyrstu vetrna; má því

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0357.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free