- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
342

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

342

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

næstu á undan liafbi Rútr verib raeö konúngi, og raundi |>ess
getiö, ef þeir hefbi veriö þar bá&ir samt bræbr. Sfóar hefir þafe
heldr ekki verib, því Olafr var þrjá vetr utan; en Gunnhildr var
enn í Noregi er hann fúr út til Islands aptr (968), en vetri sí&ar
mun Haraldv gráfeldr hafa fallife og Gunnhildr flúiö úr landi; getr
því h&r enginn vaíi verib á, ab rett sö taiib um aldr Ólafs og
utan-för Höskuldar fö&ur hans, e&a þ<5 svo, a& ekki skeikar meir en
cin-um vctri e&a tveim. Af þessura 3 vetrum var Ólafr hinn fyrsta í
Noregi(966); annan á Irlandi mc& Myr-Kjartani, inó&urfö&ur sínum
(967), en hinn þri&ja aptr í Noregi (968). Nú kom liann þá
tví-tugr aptr til Islands, og var cinn vetr mc& fö&ur sínum, en næsta
sumar (970) beiddi liann á þíngi þorger&ar, dóttur Egils
Skalla-grímssonar. þetta kemr og allvel heim vií) aldr forgeríiar
Egils-dóttur; hún var elzt barna Egils, og nokkrum vetrum eldri en
Olafr pá. þetta kemr og vel heim vi& aldr barna þeirra Ólafs og
þorger&ar, sem sjá má aö flest eru fædd á árunum milli 970 og
980. Sama sumariö reisti Ólafr bú a& Goddastö&um (970), og
andaöist þór&r goddi þaö ár. Nú er ekki víst, livaÖ marga vetr
hann bjó þar áðr liann reisti bæinn a& Hjar&arholti; þaö hefir þó
varla veriÖ nema svosem tvö ár. í Egils sögu segir, aÖ þorgerör
væri komin aÖ Iljar&arholti þá er hún bætti helstríð fóöur síns eptir
sonu lians (hérumbil 975); mun því nærri sanni fara, aö telja
afmæli Hjaröarhoits 973, cöa ári síðar. þar bjó nú Ólafr, en faðir
hans var gamlaör, og hélt Ólafi syni sínum til allrar viröíngar.
Höskuldr Dala-Kollsson andaðist 985; hann var á alþíngi hvert
sumar, og síðast sumariö 984, sem sést af Njálu, en ekki var
hann þó á þíngi síðasta sumarið sem hann lifði. Höskuldr mun
hafa verið hálfáttræðr, er hann andaðist (910—985). Ólafr pá
tók nú alla virðíngu í liéraðinu. Ilann andaöist 1005, og mun
þá liafa haft sjö um fimmtugt. Hér hefir aö eins verið haft tillit
til aldrs Ólafs, sem var ýngstr af börnum Höskuldar. Ilöskuldr
fékk Jórunnar fyrir 940, aö ætlan vorri. þetta sést nú bezt af
aldri þeirra barna Jórunnar og hans. Vér viljum hér að eins
nefna IlallgcrÖi, og var liún þó ckki elzt barna þeirra; Bárðr var
elztr. þegar Iíallgerör giptist Gunnari (974) var þorgerðr dóttir
þeirra Glúms 14 vetra, og sat hún á brúðarbekk með móður
sinni. Nú fæddist þorgcrðr þá er þau höfðu einn vetr saman verið
Glúmr og Hallgerðr (Njáls s. kap. 14); Hallgerðr hefir því veriö
gefin Glúmi 959. Ilefir hún þó þá yart verið eldri, en 19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0356.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free