- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
341

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

55 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

og þorgevfear, og er líkast til aí> hann sti ekki fæddr laungu fj’rir
910, og er hann ])á á rek viö þdr& gelli. Kollr varfe ekki
gam-all, og var Ilöskuldr „á úngum aldri" er faöir lians andabist.
Nú sjáum vör af aldri Rúts, afe Kollr hefir andazt fyrir 920, því
þorgeríir fdr utan eptir andlát lians, og giptist Herjölfi í Noregi;
en Rútr sonr þeirra má ekki vera sífear fæddr en 923, sem
brátt skal getife. Nú segir ekki um stund af Höskuldi annab, en
ab hann hefir verib í utanfer&um um öndver&a daga Hákonar
Aí)a1steinsfóstra, og vav hann hirfemaíír hans; en sífean lét liann af
utanferímm, og settist aö búi, og fékk Jöruunar, dóttur Bjarnar í
BjarnarfirÖi, en systur Svans á Svanshöli. Kvonfáng Höskuldar
hcfir veriÖ nokkru fyrir 940, þaö má sjá af aldri bama hans.
Nú veröum vér af aldri Olafs pá, scm var ýngstr sona
Hösk-uldar, aö rekja þaÖ sem næst kemr. Olafr var 17 vetra, er
hann fór utan, cn þaÖ var um miöja daga Haralds gráfeldar,
eptir aö Rútr var kominn til Islands. Vér höldum þaö hafi
vcriö 965; er þá Ólafr fæddr 948. En Ólaf átti Höskuldr meö
Mclkorku, sem hann hafÖi keypt í Noregi vetri áÖr en Ólafr
fæddist. I Noregi var Ilöskuldr ekki nciua einn vetr, áriÖ 947.
En ]>etta var nú tveim vetrum eptir aÖ Egill var kominn til
Is-lands úr síöustu för sinni. Nú cr þaÖ mcrkilegt, hvaö vel hér
ber sanian. Ólafr hitti Hákon konúng í Vík austr; en af
kon-úngasögunum og Eiglu vituin vér, aö einmitt þessi árin var llákon
suÖr í landi til aÖ verja land fyrir árásum Dana. Vetri cöa tveim
fyr f<5r liann herferö sína til Danmerkr, og styrkir þetta þaÖ,
sem vér áör höfum sagt í þessu máli. þaö mun fara mjög nærri,
aö Ólafr pá sö fæddr þctta ár, enda kemr þaÖ heim viö þaÖ,
sem síöar segir. f>á var Ólafr 7 vetra, er Vigdís á Goddastööum
foröaöi manninum fyrir cptirsdkn Ingjalcls Sauöeyja-goöa (955).
Vigdís var sonardóttir Olafs fcilans, hefir hún því þá veriö úng
aö aldri, er hún var gefin f><5rÖi godda. Vigdís sagöi skiliö viö
]?<5rö, cn hann t<5k þá til fóstrs Ólaf pá, sjö vetra gamlan. f>aÖ
næsta, sein sagt cr frá, cr drukknan þorsteins suvts. Á sögunni
cr aö sjá, scm þaÖ væri í þaö mund, er Ólafr pá var 12 vetra
(960), cnda ber því öldúngis saman viö þaö, sem af ööru má
ráÖa, ]>ví þaö var í sama raund sem þcir hdfust til mannviröíngav
Börkr digri og þorgrímr, og verör ])aö einmitt þessi árin, en ekki
fyr, sem sjá má af aldri Ósvífrs spaka. Nú f<5r Ólafr utan 965,
og var þá 17 vetra. Fyr befir þaö ekki veriö, því tvo vetrna

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0355.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free