- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
340

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

840

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 2!>!)

fyrir sunnan fjörí), og lúta undir þórnesínga, en í öllu
þórnes-J)íngi má segja ab byg&in sé tvídeild: J>órnesfngar fyrir sunnan
og utan Ilvammsfjörb, en Brei&fir&íngar eí)r Dalamenn fyrir innan
fjör&inn; ])ó var mei> þeim öllum saman mikil frændsemi, en þa&
eru þó einkutn Brei&fir&íngar, þórnesíngar og Kjalleklíngar, sem
mestum venzlum eru bundnir. Breidfir&íngakyn er nú allt komi&
frá Au&i djúpauögu og frændli&i hennar, og deilist sú ætt aptr í
margar sveitir, svosem Laxdæli og Ilvammsverja, og eru margar
sögur sem gjörzt hafa í þessu héraöi, og Laxdæla, einhver hin
mesta af Islendíngasögum, er héöan. I BreiÖafir&i voru og mestir
fræ&imenn á Iandi, llest hir&skáld og fornskáld eru og þaðan og
úr Borgarfiröi. Ættvísi og sagnarit liófust fyrst þar og svo í
Haukdæla ætt.

Brandr príor hinn fróöi hefir nú ritaö Breiöfiröíngakyn, og
þaö hyggjum vér undirrót til landnáma sögu um vestrland. þórir,
lángafi Brands, átti Hallveigu, dóttur Tinds Halikelssonar, verÖr
því Ari fróöi og Brandr mjög samtí&a, og munu þeir hafa veriö
samtíða þórir og Jjorkell Eyjúlfsson, lángafiAra; víst höldum vér,
aö þeir hafi eitthvaö veri& skyldir Brandr og Ari, því Brandr hét
og fööurbróöir Ara, og Brands nafniö er býsna títt í
Brei&firð-íngakyni, en ekki vcr&r þó me& neinni vissu sagt, hvernig ætt
þeirra kcmr saman. þaö er merkilegt, að í ætt Brands kemr saman
Breiðfirðínga og Borglirðínga kyn, en í báðum þessum ættum voru
sögumcnn miklir, enda eru og úr þessum tveimr þíngum ílestar
liinar beztu sögur á landi liér.

Viö sögu Laxdæla koma nú ílestar sögur um Brei&afjör&, og
þó Hvammsverjar sé höfu&ættin, þá er ])ó cngin scrstök saga
til af þcim, því saga þóröar gcllis er nú töpuö. þaö cr ekki
óvíöa vandhæfi á meö tímatal í Laxdælu, þó mun ílcstu mega til
vcgar koma ef vel cr að gáð, cnda er sagan sjálf viðburðarík,
og nær yfir nærfelt liálfa aðra öld, svo þráörinn í sögunni slitnar
opt, sem nærri má geta á svo laungu bili. f>að er Höskuldr
Dala-Kollsson, sem á öllu þessa tímabili var höföíngi Laxdæla,
og svo Rútr bró&ir hans, og er því næst að rekja aldr þeirra.
þorger&i, dóttur þorsteins rauös, gipti Auör Dala-Kolli sama
sum-ariö og hún reisti bú í Hvamnii, cn það var 892, cða þar um bil,
sein að framan er sýnt. llöskuldr var sonr þeirra. Vcr vitum
um llöskuld, aö hann andaöist 985, af því má þá sjá, að hann
mun ekki liafa fæözt á fyrstu áriim cptir brúðkaup þeirra Kolls

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0354.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free