- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
339

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

53 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

aptr að þeira bardaga; heíir því vígArnkels or&ib 993, litlu fyrir
j(5I, þá vantabi Snorra goba cinn á þrítugan, en upp frá þessu stób
enginn honum til jafns; en alla þá stund, sem Arnkell lifbi, átti
Snorri ervitt og vi& ramman reip aö draga. Nú byrja þá, cptir
víg Arnkels, dcilur þeirra Eyrbyggja og Álptfir&ínga. Á þfngi
eptir víg Arnkels (994) var gjört nýmœli á alþíngi um vígsa&ila;
skyldu aldrei konur vera vfgsabilar, og ckki karlmenn ýngri en
16 vetra. Á sama þíngi var þorleifr kimbi gjör utan 3 vetr fyrir
víg þetta. þorleifr var þ<5 ekki nema tvo vctr utan (994—996);
þá var hann sí&an einn vetr á Islandi (997), en um haustib sama
(997) varf) bardaginn f Álptafiröi, og sama ár nokkru fyrir j<51
fundrinn á Vigrafirbi. Á þíngi um vorifi eptir (998) var sæzt á
öll þessi víg, og saraa sumariS gjör&i Snorri atför ab Birni
Breib-víkíngakappa. Hvort þab nií var þctta sumar e&a hiö næsta (999)
a& þeir fóru til Grænlands þorbrandssynir, getum víir ekki meö vissu
sagt, þó þab sé Ifkast a& þa& hafi veri& næsta sumar fyrir kristni, og
ári e&a tveim sf&ar fór Snorri þorbrandsson me& þorfinni karlsefni
til Vínlands. þegar á eptir, sumari& sama scm kristni var
lög-tckin, ur&u Fró&ár-undr (1000). A& rétt muni sctt um orustuna
í Álptafiröi sést bæ&i af því, aö þetta gjöröist rétt á undan
Fróö-ár-undrura, eöa þvf, aö kristni kæmi hér á land; þaö sést og af för
þeirra þorbrandssona til Grænlands og fundi Vínlands. Enn má
til færa aldr þórodds, sonar Snorra goöa; hann var 12 vetra
þegar orustan varö í ÁlptafirÖi. Nú fékk Snorri goÖi Ásdísar
áriö 983; sést á því, aö þessi fundr gat ekki veriÖ fyr cn 996,
eptir aldri þórodds, en þaö sanna er, aö þóroddr fæddist 985,
er þau lxöföu vcriÖ tvo vetr saman Snorri og Ásdfs. þóroddr
var clztr allra sona Snorra, hann kemr sí&an viÖ sögu Olafs helga
og viö Grettlu. En eptir þaö, aö málum Eyrbyggja og ÁlptfirÖínga
var lokiö, og Fróöár-undr voru liöin, og sama sumariö og kristni
kom, þá slitnar nú aptr þráörinn f sögunni, enda cr þá aöalefni
hcnnar úti, og þaö sem segir af Snorra liin næstu 30 ár scm
hann liföi, má ekki álfta meir en niÖrlag sögunnar. Nú lauk og
eptir þetta þeim aga og ófriöi, sem svo lengi haföi vcriö f
héraö-inu, þar til Styrr var drepinn 1005; þá fiutti Snorri goöi næsta
vor aö Túngu (1006); byrjuöu þá dcilur hans viö BorgfirÖínga.
En 25 ár bjó hann aö Túngu, og aiulaöist, scm kunnugt cr, 1031,
vetri síöar en Ólafr helgi féll.

Allar þessar ættir, sem nú hafa vcriö taldar, eru a& mestu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0353.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free