- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
338

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

338

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

urn eba 15 fyr en kristni kæmi hðr á ísland, a& því er sá taldi
fyrir þorkeli Gellissyni á Grænlandi, er sjálfr fylgbi Eyríki
hin-um rau&a ót" (Islend. b. kap. 6.) I Eyrbyggju segir hi& sama í
beztu handritum, ab þa& væri l(14 vetrum fyr en kristni væri
lög-tekin á Islandi", og af þeim tveim vetrum, sem Ari lætr leika á, er
þa& sá rétti. Vér viljum hér enn geta eins vi&víkjandi aldri Snorra.
þar sem Kristnisaga segir (kap. 1): a& þegar Fri&rekr biskup
kæmi til landsins haíi Snorri veri& 18 vetra gamall, og hef&i teki&
vi& búi a& Helgafelli. Nú segir, a& biskup kæmi út 981, skakkar
þá einu ári, því 982 var Snorri fyrst 18 vetra, enda er líklegt
a& aldr hans sé talinn frá vestrferö Fri&reks biskups til
Brei&a-fjaröar, sem varö aö öllum Iíkindum ári síöar, eöa 982. þetta sama
vor(982), sem Eyríkr var útlægr gjör, gipti Snorri þurí&i, ddttur
Barkar digra en hálfsystur sína, þdroddi skattkaupanda. En sjálfr
kvonga&ist hann á næsta sumri (983), og fékk Asdísar, dóttur
Víga-Styrs, þá var því Snorri 19 vetra, er hann kvonga&ist (Eyrb.
kap. 28).1 Nú slitnar síöan nokkuö þráörinn í Eyrbyggju, og
byrjar a& segja frá deilum þeirra Snorra og Arnkels go&a, og
lauk me& dauöa Arnkels. þíngdcildir þeirra byrju&u fyrst í
Má-hlí&íngamálinu (981); en sí&an kom þúrúlfr bægifótr Snorra í
fjandskap vi& Arnkel son sinn; þetta byrja&i svosem 985, og <5x
sí&an meir og meir, en frásögnin er á þessum árum ekki svo
greinileg, a& tali& ver&i ár fyrir ár. þó geta menn meö nægri
vissu vitaö um fall Arnkels, þegar taliö er aptr fvá bardaganum
í Álptafir&i 997; því þa& má telja fjóra vetr frá vígi Arnkels og

’) Af Eyrbyggju gcta mcnn og ákveðið um Fyrisvalla-orustu. Jxíroddr
skallkaupandi kvongaðist og fckk þuríðar 982, cn þá byrjaði Björn
Iirciðvikingakappi að glepja |>urlði. Liðu svo nokkrir vetr, þar til Snorri
fckk því ríiðið, a5 Björn skyldi fara utan. Sama sumarið fæddist Kjartan,
og kölluðu menn hann son ISjarnar. Kjarlan var 15 vetra, cðr 14 (svo
segir i bezta liandriti) cr Fróðár-undr urðu (1000). Hefir því utanferð
Iljarnar verií lieldr 985 cn 986. Hann réðist fyrst í lög með
Jóms-víkingum, og var í Jömsborg, er Styrbjörn vann hana, og var si’ðan með
Styrbirni og Jómsvíkíngum i Fyrisvalla orustu. A þcssu sóst, að sú
orusta hcfir verið skömmu fyrir 990 (um 988). Ekki mcga menn láta
þaS villa sig, þar sem segir, að i orustunni liafi Eyrikr Sviakonúngr
hlnn sigrsæli heitizt Oðni til sigrs innan 10 vetra. Slikar sögur cru
algengar um fornkonúnga Svia. það cr vlst að Eyrlkr lifði ekki 10 ár
siðan. Sigiíðr stórráða var ekkja árið 991. En á þeim árum, 990 —
991, andaðist þó Eyrikr konúngr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0352.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free