- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
337

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

51 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

gobi andabist einum vetri eptir fall Ólafs konúngs hclga, og í
Grettlu segir aö hann andaÖist um vor (kap. 78). En um aldr
hans segir svo í Laxdælu (kap. 78): tlHann hafÖi þá 7 vetr ens
sjöunda tugar; þaÖ var einum vetri eptir fall Ólafs konúngs hins
helga. Svo sagÖi Ari prestr hinn frdöi". Nú haföi Ari sagnir af
þuríöi, ddttur Snorra; mátti henni vera vel kunnugt um aldr fööur
síns. Sama segir í Eyrbyggju1, aö liann hefÖi sjö um sextugt,
er hann dó. Nú segir enn, aö hann væri þá nær hálffertugr, er
kristni kom á Island. þetta cr og sögn Ara; kemr þaö reyndar
í enga mótsögn viÖ þaö, sem haft cr eptir honum á hinum
staÖn-nm um aldr Snorra, því Ari taldi kristni opt frá 999, og svo telr
hann aldr Ilalls, fóstra síns. Nú var Snorri fæddr um haust, og
er því þetta öldúngis r&tt. V&r höfum því fyrir satt, aö þorgrímr
haíi veriö veginn 964 og Snorri fæözt þaÖ ár, og skulum vör sjá,
aö meÖ því einu móti kemst réttr rekspölr á allt þaö, sem sagt
cr um hann. I Eyrbyggju segir, aö Snorri var þá 13 vetra
er hann fór utan (977), en einn vetr var hann í Noregi (978),
og kom aö Iíelgafelli síö um haust þetta sama ár, en öndveröan
vetr sama ár kom Eyjúlfr grái frá vígi Gísla Súrssonar. Nú föll
Gísli í sckt vetri síöar en þorgrímr var veginn (965); og í sekt
var hann, sem í sögu sjálfs hans segir, 13 vetr, og þaÖ á hiö
fjórtanda ár, sem leiö frá þíngi og til vetrnátta. Ilann var þá
veginn 978, og ber því öldúngis saman viö Eyrbyggju.

Nú reisti Snorri bú aö Helgafelli næsta vor (979), þá var
hann 15 vetra gamall; má ])á eptir Eyrbyggju telja ]>aöan þíngin
hin næstu, og aptr aö Grænlands byggíng, og vcrör jafuan liiö
sama uppi. Á hinu fyrsta þfngi, cr Snorri var goöi (980), deildu
þeir þorgrímr Kjallaksson og Illugi svarti. þorgrímr goöi
and-aöist síöar sama sumar (Eyrb. kap. 18.) Á næsta þíngi kljáöust
Máhlíöíngamál (981; Eyrb. kap. 18—22); þar deildu þcir Arnkell
og Snorri goöi. En á þriöja þíngi (982) var sóktr til scktar
Ey-ríkr rauöi, og fór utan sama sumar og fann Grænland í ]>eirri
ferö. Nú var hann fyrst þrjá vetr á Grænlandi (982—985), en
síÖan eiun vetr á Islandi, áör hann færi aö byggja Grænland (986).
En nú segir Ari, aö „þaö vor, cr hann tók byggja landiö, 14 vetr-

’) þai) slendr í síðasla kapitula sögunnar í liaudriti, sein enn lielir ckki
verið prentað cptir: ,,hann anduðist úr sólt á liinum vn vctri ens lxx
aldrs sins, það var cinuni vctri eptir fall Olafs komings hins helga."

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0351.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free