- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
336

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»50

TJM TÍMATAL í ÍSLENDÍNOA SÖGUM.

þorsteinn surtr miklu eldri en þorsteinn þorskabítr, og kom þab
af því, a?> þeirra var svo geysiinikill aldrsmunr bræ&ra, þorsteins
og Hallsteins, þar sem Ilallsteinn kom fulltíba út 886, en hinn
er fæddr 914, svo þeirra var 40—50 ára munr. þorsteinn surtr
er líklega fæddr heldr fyrir en eptir 890, og hefir hann verib
nálægt tvítugu er þorsteinn þorskabítr, föburbróbir hans, fæddist,
og er líklegt ab hann hafi liaft forráí) eptir andlát þórólfs
Mostr-arskeggja, me&an hinn var úngr og hafbi ekki aldr til a& taka
vií) goöor&i; má af því marka, livflíkt prúbmenni þorsteinn surtr
var, aö hann skyldi ekki nota sér æsku frænda sinna. Nú má
af þessu sjá, hversu geysimikill aldrsmunr tföum getr verií) meb
bræbrum. þorsteinn hefir verib sjötugr eba vel svo, er liann
drukknabi, enda segir í sögum, ab hann væri þá lmiginn. Pám
vetrum fyr en hann drukknabi haf&i hann fundib sumarauka, sem
hann er sí&an ætíö kenndr vi&. þa& var, sem Ari fró&i segir, á
dögum þdrarins lögsögumanns, enda sést þa& bezt, a& svo hlýtr
a& hafa veri&, á því, a& Osvífr hinn spaki ré& drauminn. Nú
má af því ætla, a& þorsteinn surtr liafi fundi& sumarauka um

I

955; helir Osvífr þá ekki geta& veri& meir en tvítugr, eöa mjög
líti& þar yfir; en nálægt 960 drukkna&i þorsteinn surtr; bæ&i
kemr þaö bezt heim vi& aldr þorgrfms go&a og Barkar digra, og
svo vi& Laxdælu, því þar er a& sjá, sem Olafr pá hafi þá
ein-mitt veri& tólf vetra; en hann fæddist um 948. I Gísla sögu
Sitrssonar segir nú, a& þegar þeir Súrssynir og þorkell au&gi
komu fyrst þángab suör, en þa& var, sem af sögunni má telja,
959, þá bjó í þórsnesi þorsteinn þorskabítr, og bau& liann þeim
heim til sín anna& vor (Gísla Súrss. s. kap. 5.) Nú vitum vér, aö
þorsteinn þorskabítr var þá laungu anda&r, og er hér villzt á
þeim nöfnum, þorsteini surt og honum, enda bjó þorsteinn
þorska-bítr á Helgafelli, en f þórsnesi hét bær þorsteins surts, og
tök-um vér sönnun af þessu, a& þorsteinn surtr hafi Iifa& fratn á ]>etta
ár (Laxd. kap. 17 —18.) Nú ré&ist þorgrímr vestr í DýrafjörB
um sama leiti (960), en fjórum vetrum sí&ar var hann vcginn
um haust a& Sæbóli, en skömmu sí&ar fæddist Snorri go&i. þetta
var áriö 964. Nú eru hér til sanninda bæ&i Eyrbyggja og saga
Gísla Súrssonar og enn fleiri sögur, og koma allir sagnir í sama
staö ni&r, aö Snorri goöi sé einmitt fæddr þetta ár og ekkert
annaÖ; íslcnzkir annálir segja og hi& sama. Nú skulum vér taka
hverja fyrir sig, og lei&a rök a& þcssu. þa& er almæli, aö Snorri

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0350.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free