- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
335

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

2!)« UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

930, því þovgrímr goí>i, foríngi Kjalleklínga í þessum deilum,
anda&ist áriö 980; cr þar 50 ára bil, og því má varla ætla aÖ þaö
yr&i fyrir þann tíma aö alþíngi var sett. En vér höfum annaÖ
vissara skýrteini. þ<5rör gellir cr sagt aö þá væri mestr höfbíngi
í Brei&afiröi, og bjó hann þá í Hvammi, er þetta var. Nú voru
honum send orí), svo aö hann gæti komiö sættum á; bæÖi eptir aldri
þóröar er þaÖ líkast aÖ þetta hafi oröiö lieldr nokkrum vetrum
síöar, enda verör þetta cnn ljósast af aldri þorsteins þorskabíts,
því hann var kvongaÖr er þetta var, og átti hann þdru, systur
þdröar gellis. Nú voru einmitt þóröi gjörö orö, því menn treystu
honum bczt aö geta komiö sættumá; hann var vinr hvorratveggja,
náskyldr Kjalleklíngum, því þeir voru þrímenníngar: Olafr feilan og
þorgrímr goÖi, og mægör þorsteini þorskabít. Nú var þorsteinn
fæddr 914; má því ekki ætla, aÖ liann hafi veriö mjög fyrir
innan tvítugt er þetta var; þaö mun því réttast aö ætla, aÖ þetta
hafi oröiö á árunum 932—934, og hafi fjórÖúngsþíng þá veriö sett.
Böm Ólafs feilans höfum vér áör getiÖ um, aÖ cngin þeirra mundi
fædd fyr en 910, og kemr þaö vel heim viö þetta. Nu var þá
þíngstaörinn fiuttr, en þorsteinn reisti bæinn aö Helgafelli, og
hefir þaö veriö um 935; því er Helgafell ekki fullkomin
land-námsjörÖ, en þar bj<5 þorsteinn þá vetr, sem hann liföi síöan,
og voru þaÖ ekki nema svoscm fj<5rir eÖa fimm vetr; en faöir
hans þórólfr iiaföi búiö alla æfi aÖ Ilofstööum. I þórsnesi reisti
nú þorsteinn og bæ, og gaf hann þorsteini surt, bróöursyni
sín-um, og bjó þorsteinn surtr þar alla æíi síöan. þorsteinn
þorska-bítr gjöröist nú mikill iiöföíngi, en ])á drukknaöi hann sviplega 25
ára gamall. þctta var um liaust, en um sumariö haföi fæÖzt þorgrímr
sonr hans, gaf hann þór þann son sinn, og kvaÖ liann vera skyldu
hofgoöa eptir sinn dag. Börkr var annar sonr þorsteins, og var
hann nokkrum vetrum eldri en þorgrímr. Nú var þá þorgrímr
fárra mánaöa, er faÖir lians dó (939). En í æsku hans og þeirra
bræöra haf&i þorstcinn surtr hofstjórn og goöorö, og voru þaö
hérumbii 20 vetr aö svo fór fram, og alla þessa stund bjó liann í
þórsncsi. En er þeir uxu upp bræör, þá vildu þeir vera mest metnir,
en þorstcinn surtr vildi cklci viö þá bægjast, og vildi flytja bygÖ
sína inn á Hrappstaöi í Laxárdal; en í búfærslunni drukknaöi
liann, og kona hans og dóttir; hófust nú deilur útaf arfi hans.
Nú þó aö þorsteinn surtr væri bróöurson þorsteins þorskabíts,
en bræörúngr þeirra þorgríms goöa og Barkar digra, þá var þó

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0349.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free