- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
344

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

344

UM TÍMATAU í ÍSLENDÍNOA SÖGUM.

ætla, ab Rútv liafi fyrir nokkrum vetrum verife kominn út, er
þetta var, og mun útkoma hans því varla hafa veriö sífear en 940;
cn þaö var ekki fyr en nærfellt 20 vetrum sföar aö Rútr f<5r utan,
og liann baö Unnar, því þaö var um daga Haralds gráfeldar; er
því nævfellt 20 áva hlaup á fyrsta og öörum kapítulanum ÍNjálu;
kann þaÖ aÖ vivöast kynlegt í fyvstu, cn þaö ev af tímatali öllu
bev-legt aö svo hefiv vcviö, því þegav Rútv fóv utan, þá vav llallgerör
gipt Glúmi og fuiltíöa kona, og ætti allr sá kaflinn um kvonfáng
Ilallgerfear aÖ koma þar inn eptir (milli kap. 1 og 2), og fyrir
framan söguna um búnorö Rúts. þá var Rútr kominn aö
Rút-stöfeum, er hann spáfei fyrir Ilallgeröi, og hör cr um gctife. —
Rútr hefir verife vart tvftugr, er hann kom fyrst úr Noregi,
og var þafe á öndvcröum dögum Hákonar Aöalstcinsfdstra, og
sjálfsagt síöav cn Gunnhildr og Eyríkr blóööx flýÖi land, var því
Rútr meir en tuttugu vetr á Islandi, áfer sögunni víkr austr á
Rángárvöllu, og hann bafe Unnar Marfeardóttur; þav af kemv þafe,
afe svo ev aö sjá, scm þeim ekki bevi saman Njálu og Laxdælu:
segiv Njála, aö mjög ástúölegt vævi meö þeim bvæövum, en
Lax-dælu segist þav mjög dlíkt frá. þó hafa báöar satt til síns máls,
og skiptir aö eins því, aö Njála tekr viö, þar sem hin hættir.
Frainan af var mjög fátt í frændsemi þeirra útaf arfi Rúts, sem
Höskuldr sat yfir, en síöan sættust þcir lieilum sáttum, og mun
ekki öfgaö þafe sem Njála segir af vinfengi þeirra bræfera síöan.
Um Laxdælu má reyndav segja, aö liún hallav máli á Rút, og er
auösætt, aö lialda þar sannast þafe sem Njála segir. Rútr var
vitrastr þeirra bræfera og gófegjarnastr, og leitafei Höskuldr hans
ráfea aö í öllum málum, og mun hafa gjört svo fram á banadægr,
og á þíngi fylgdust þeir hvcrt sumar. Aö Rútr hafi og veriö
hollr vinr og heilráör Olafs pá leiöum vör elcki grun aö, og
allt hvaö í Laxdælu segir þar á mdti, þá bcr aö álíta, aö þar sö
sögunni vikiÖ til hins verra. Nú höfum vér hér töluverÖa vissu
fyrir aldri Rúts. Vér sjáum afLaxdælu, og svo afNjálu, aö Rútr
kom út um öndveröa daga Ilákonar AÖalsteinsfústra. En þar af
sést þ<5, aö liann heíir ekki veriÖ svo mjög úngr, er hann var meö
Gunnhildi, þetta er og auðvitafe af ætt Rúts, afe hann gat ckki verife
frumvaxta maör á dögum Haralds gráfeldar, þar sem múðir
hans má kallast landnámskona; hún sem giptist Dala-Koll sama
vor og Auör reisti bú aö Hvammi, og kom því gjafvaxta híngað
til lands, og er auðséð að þorgcrðr hefir þ<5 hlotið aö vera hátt á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0358.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free