- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
332

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

332

ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

kalla og þorfinn föbur f>orbrands, ncma Landn. 2. 13, þar
er fabir lians kallabr Vöbrandr. þeir þorbrandssynir koma sí&an
vib Grænlandsbyggíng og fund Vínlands, og frá Snorra
þorbrands-syni er mikil ætt komin.

Inn frá Álptfirbíngum korna nú Lángdælir. þar hafbi numií)
þorbergr úr JáíirBi f Noregi; Áslákr sonr lians var ddtturma&r
þdrbar gellis, og má þar af marka útkomu þorbergs. Illugi hinn
rammi var sonr Ásláks, en dóttursonr þórbar gellis. Frá honum
eru Lángdælir komnir, en bann átti fjóra sonu og fimm dætr. Illugi
rammi licfir nú verib öldúngis jafntíba þeim Snorra goba og
þor-brandssonum. þeir fcbgar Áslákr og Illngi veittu þorgesti gamla
á þómesþíngi móti Eyríki rauÖa (982), en þeir voru svilar Áslákr
og þorgcstr, ddtturmenn þÓrbar gellis.

Á innri hluta Skógarstrandar bjuggu þeir þorgcstlíngar.
þor-gcstr hinn gamli var sonr Steins mjögsiglanda, sem bíngab mun
liafa komií) af Hálogalandi. þorgestr var og dótturmaðr þórbar
gellis; þó er afe sjá sem hann liafi verife á aldr vife þórfe, því í
Eyrbyggju gctr um þorgest vife dcilur þeirra þórnesfnga 932;
þetta er nú reyndar nokkufe ólíklegt, því 50 árum sífear er hans
getife í Eyrbyggju, er liann sókti Eyrík liinn raufea til sektar á
þómesþíngi, og enn er þafe, afe Stcinn lögsögumafer, sonr lians, tók
lögsögu 1031, en þafe cr rétt 100 árum sífear en fafeir hans keinr
fyrst vife sögur; vér vitum nú ekki hve gamall Steinn var, er
bann tólc lögsögu, en fyrir 970 getr hann þó tæplega verife fæddr,
cnda verfer ekki séfe afe þorgestr bafi verife svo gamall, er hann
sókti Eyrík raufea á þíngi, því áfer haffei hann barizt vife Eyrík,
og féllu þar tveir synir þorgests og risu vígsóknir þar af. þegar
Eyríkr raufei kom út aptr úr fyrstu Grænlandsferfe sinni 985, þá
var þorgestr enn á lífi og barfeist þá enn vife Eyrík, um vorife
986 (Landn. 2. 14). því mun óhætt afe fullyrfea, afe þafe sé ekki
rétt afe þorgestr komi svo snemma til sögunnar, og mun hann
tæplcga hafa vcrife fæddr þá er fjórfeúngsþíngife í þórsnesi var sett.
Ekki getum vér sagt, hvort komife hefir saman ætt þorgestlínga
og Gests liins spaka, þó hyggjum vér afe svo liafi verife. Gests
nafnife cr sjaklgæft nema f þcssari ætt, efea þeim sem hcnni eru
venzlafear; vér getum þessa, því svo er sem ráfea megi líkur til, afe
saga Króka-Eefs liafi gengife í ætt þorgestlínga, en Gestr
Odd-leifsson er talinn mófeurbrófeir Rcfs.

þessar voru því helztar ættir fyrir vestan Jökul: Eyrbyggjar,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0346.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free