- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
333

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

47 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

Kjalleklíngar, þániesíngar, Arnkell gobi, Álptfir&íngar, Lángdælir
og þorgestlíngar. Flestar þessar ættir, og svo hinar í kríngum
Snæfellsjökul allt í kríng, voru af Hálogalandi, nema
Kjallekl-íngar og þdrnesfngar; þar sem þa& er ekki sagt me& berum
or&um, þá má rá&a þaö af nöfnum, e&a þá ymsu ö&ru. Nú er
og merkilegt, a& hvergi á Islandi hefir veri& jafnmargt hamramt
fdlk á jafnlitlu svæ&i, sem her, og hvergi á landi slílc trú á þdr,
og gekk þa& jafnt í öllum ættum í þdrnesþíngi, svo ]>a& er me&
fullum r&tti a& ])íngi& er kennt vi& þör. llvergi á landi eru eins
mörg nöfn kennd vi& þ(5r, sem hér; en þaö var vottr þess, a&
menn helgu&u honum böru sín. Af sjö sonum þorfinns á
Rau&a-mel eru fjdrir kenndir vi& þór, og svo er trú þeirra á
þúris-björgum, sem var Ilelgafell þeirra. Synir þorláks á Eyri eru
allir fjórir kenndir vi& þór, en þeir þorbrandssynir allir sex, nema
Snorri einn; sama er um konunöfn, en einkum þó þuríöar nafni&,
sem kalla má aö liver kona beri þar í þíngi. I flestu ber þetta
héraÖ líkan svip í sögum, og ætla má a& veri& hafi fyr á
Háloga-iandi, og þaban a& noröan hyggjum v&r a& runnin sö trúin á 13ár&.

Vér hverfum þá sí&ast til þómesínga, sem þó verba liöfub
allra í héra&i þessu, svo vel sem þa& þó var skipab höfbíngjum
og ágætismönnum, svo ab vaiia var annab hérab þab fremr.
Eyr-byggja fylgir og mest þeirri ætt, þó hún beri nafn af öbrum,
sem þó mibr cru vi& hana ri&nir, og segir hún mest frá Snorra
goba og lángfe&gum lians; en þar vi& koma þá og Kjalleklíngar,
Eyrbyggjar, þorbrandssynir, en Arnkell gobi þó einkum og hans
ætt, og dcilist sagan í tvo kafla: vibreign Suorra vib Arnkel,
en síban deilur Snorra vib Eyrbyggja (997—998), og þar af ber
sagan nafn sitt. þessi saga cr nú svo ágæt í alla stabi, og allt
hvab tímatal snertir er þar svo fast, nema smámunir einir, ab
þab cr aubvelt ab grci&a úr ílestu í lienni. þab sem ab landnámuin
vibvíkr er ab framan getib um. þórólfr Mostrarskegg var nú ekki
af sömu ætt scm hinir Breibfirbíngar, cn þó hann væri einn
tirættis, þá venzlaÖist ])ó síban hans ætt á svo margar lundir,
oinkum vib þá Hvammsverja, ab þab má á síban tclja þab allt einn
lfynþátt. í karllegg frá þórólfi hélzt jafnan hof og þínghelgi;
eu til nb ákveba aldr þeirra febga verbum vér ab taka lángt
Iram, 0g tclja frá Snorra goba. Snorri gobi andabist 1031, og
hafÖi þá sjö um sextugt; er hann því fæddr árib 964; nú var
þorgrín,,. fabir hans hálfþrítugr, er hann var veginn, fám vikum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0347.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free