- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
331

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

45 ILYT TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

2!>!)

koinib híngaíi af Hálogalandi. Geirrfór kom síbar, og meb henni
þórólfr bœgifótr, sonr hennar. Geirríör var stdrfeng og göfug kona,
og gengr nœst Aubi djúpaubgu af konum vestanlands; segir þab af
rausn hennar, ab hún let skála gjöra um þjd&braut þvera, og lababi
gesti. þörólfi- bægifðtr, sonr hennar, liloi framundir 990, enda var
hann þá ævargamall, og mun hann fæddr litlu eptir 910, og er hann
á jöfnu reki og þorgrímr gobi Kjallaksson. Nú má þá ætla á um
aldr Arnkels, sonar hans. Arnkell var töluvert eldri en Snorri
gobi. Nú var Arnkell veginn um 993, mun hann því vera fæddr
nálægt 950, og mun hann hafa veriö lítib á fimmtugs aldri er
hann fMl, en svo gamall er líklegt hann hafi verib, af því, ab bæbi
átti hann vaxna dóttur, og þdrarinn Máhlí&íngr, systursonr Arnkels,
var vaxinn og kvonga&r um 980, þegar Máhlí&íngamál liófusí.
Arnkell átti enga sonu, og gekk því eptir hans dag allt ríki lians
undir Snorra go&a. Arnkell er talinn eitthvert mesta göfugmenni
í hei&ni, og þó liann ætti illan fö&ur, þá var þó ætt hans hin
ágætasta, en liamröm nijög, og bar fa&ir hans nokkuö mikinn
keim af því; en hbr var, sem í fleirum háleyskum ættum, aö
mjög var tvískipt, aÖ Iier fundust beztir menn og verstir, þeirra
er vfer þekkjum í fornum siö. Geirríör, systir Arnkels, var og
kennd viÖ tröllskap, en engin slík deili fundust meö Arnkeli, og
var hann siöaör sem þeir er bezt voru. Skáld íinnast og í
þessari ætt, sem þórarinn Máhlíöíngr.

þeir þorbrandssynir f Alptatiröi voru fóstbræör og jafnaldrar
Snorra goöa; einn þeirra bræÖra ii&t og Snorri, og mun hann
hafa fæÖzt meöan Snorri goöi var á fóstri meö þorbrandi
íAlpta-firÖi, og mun þovbrandr bafa gefiÖ syni sínum nafn fóstra síns,
því vér þekkjum engan fyr, er Snorri liafi lieitiö, en sí&an
dreif&-ist þaö nafn frá Snorra goöa víöa um land, og ef til vill í Noreg.
þorbrandr liföi fram undir 990, en var þá gamall; hann mun hafa
fæÖzt um 920, en þó ekki fyr, því hann var dótturmaör þorfinns á
Rau&amel; varla getr hann hafa veriö fullvaxinn er fjór&úngsþíng
v<ir sett (932), þó Eyrbyggja teli hann þar me&. þorbrandr var
sonarsonr Finngeirs, er út haf&i komiÖ meö Geirrööi á Eyri, og
var hann því ættaör af llálogalandi. Nú segir svo í einu handriti
^andnámu, aö hann væri sonarsonr Úlfars kappa, sem og kom
ut raeí> Geirrööi, en þaö mun rángt, því Landnáma segir at Úlfarr
væn barnlaus, er þorólfr bægifótr felldi hann á hólmi. Allir

U2*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0345.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free